Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 29

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 29
27 B. Önnur lög og samningar, er varða almannatryggingar eða slcyld málefni, 1954—1956. Árið 1956 voru sett ný lög um atvinnuleysistryggingar, en lög um þetta efni frá 1936 höfðu aldrei komið að notum. Hin nýju lög fara hér á eftir. 1. Lög nr. 29 7. apríl 1956, um atvinnuleysistryggingar. 1. gr. — Stofna skal atvinnuleysistryggingasjóð. Stofnfé sjóðsins er verðlækk- unarskattshluti samkvæmt lögum nr. 42 14. apríl 1943, sem er í vörzlum Trygg- ingastofnunarinnar við gildistöku laga þessara. Árlegar tekjur atvinnuleysistryggingasjóðs eru þessar: a. Iðgjöld atvinnurekenda samkvæmt 5. grein. b. Framlag frá sveitarfélögum samkvæmt 11. grein. c. Framlag úr ríkissjóði samkvæmt 12. grein. Tekjur samkvæmt stafliðum a.—c. skulu færðar á sérreikning verkalýðsfélag- anna við sjóðinn, sbr. þó 7. gr. 3. mgr. 2. gr. — Stjórn atvinnuleysistryggingasjóðs skipa 7 menn, einn tilnefndur af Alþýðusambandi íslands, einn tilnefndur af Vinnuveitendasambandi íslands og 5 kosnir af sameinuðu Alþingi með hlutfallskosningu. Varamenn skuluvera jafnmargir og aðalmenn og valdir með sama hætti og þeir. Skipun stjórnarinnar fer fram eftir gildistöku laga þessara og síðan að loknum hverjum almennum alþingiskosningum. Ráðherra skipar formann og varaformann sjóðsstjórnar úr hópi þeirra aðal- manna, sem valdir eru af sameinuðu Alþingi. Ráðherra ákveður þóknun stjórnarnefndarmanna. 3. gr. — Tryggingastofnun ríkisins annast reikningshald og daglega afgreiðslu atvinnuleysistryggingasjóðs og skal sjóðurinn vera í vörzlum hennar. Handbært fé sjóðsins skal Tryggingastofnunin ávaxta eftir því sem við verður komið í láns- stofnunum á þeim stöðum, þar sem fé sjóðsins fellur til. Ef handbært fé verður meira en ætla má nauðsynlegt til greiðslu bóta samkvæmt lögum þessum, er stjórn sjóðsins heimilt að ávaxta þann hluta fjárins í útlánum eða vaxtabréfum gegn ábyrgð ríkissjóðs eða annarri öruggri tryggingu. 4. gr. — Ákvæði laga þessara taka aðeins til atvinnurekenda, verkalýðsfélaga og meðlima þeirra í kaupstöðum og kauptúnum með 300 íbúa eða fleiri, svo og til allra erlendra verktaka, sem hafa með höndum framkvæmdir hér á landi. Ráð- herra getur ákveðið, að lögin taki til annarra staða, ef verkalýðsfélög og atvinnu- rekendur þar óska þess og lilutaðeigandi sveitarstjórn mælir með því. Gjaldskyldur atvinnurekandi telst hver sá, er hefur í þjónustu sinni mann, 16 ára eða eldri, sem tekur laun samkvæmt kjarasamningi verkalýðsfélags eða sam- kvæmt gildandi launataxta verkalýðsfélags. Yerkalýðsfélög teljast samkvæmt lögum þessum félög verkafólks, sem vinnur hvers konar daglaunavinnu, svo og annaria, sem vinna fyrir launum við sams konar vinnu, svo sem félög sjómanna, starfsfólks við iðnað, flutninga á mönnum og vörum og þjónustu í veitingaliúsum, starfsfólks í brauða- og mjólkurbúðum og önnur sam- bærileg félög. Félög skrifstofufólks og afgreiðslufólks I verzlunum, fastlaunaðra opinberra starfsmanna, lækna og annarra sambærilegra aðila teljast ekki til verka- lýðsfélaga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.