Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 73

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 73
71 Iðgjöld atvinnurekenda samkvæmt töflu 3 eru heildarframlag atvinmn-ekenda til almannatrygginga, bæði til slysatrygginga og annarra greina trygginganna. í töflu 32 er sýndur sá hluti iðgjaldanna, sem rennur til slysatrygginga svo og bætur slysatrygginga 1947—1956, og til samanburðar eru iðgjöld og bætur 1946, þ. e. árið áður en almannatryggíngarnar komu til framkvæmda. Hér er um að ræða reikningsfærð iðgjöld og bætur. Iðgjöld iðntryggingar eru því vegna vinnu næsta árs á undan, og auk hreinna iðgjalda eru taldar færslur úr afskriftasjóði. Til bóta er talin aukning höfuðstólsandvirðis lífeyris önnur en vextir svo og aukning ógreiddra bóta. í töflum 33 og 34 eru bætur sundurliðaðar. Þar er einnig svnt, bvað lagt hefur verið til hliðar fyrir ógreiddum bótum, og greiðslur vegna fyrri ára eru tilgreindar árin 1946—1950. Ur áætluðum ógreiddum bótum befur auk þess verið flutt fé til böfuðstólsandvirðis árin 1947—1950, kr. 644 906,95 og til varasjóðs almannatrygg- inga hafa verið fluttar kr. 908 988,97, sem lagðar bafa verið til liliðar árið 1946 eða fyrr, en komu ekki til greiðslu og áttu því lögum samkvæmt að renna í vara- sjóð. í árslok 1956 voru í sjóði fyrir ógreiddum bótum kr. 4 294 060,52, og er þetta áætlunarfjárbæð vegna tjóna, sem bvorki liafa venð greidd né flutt til höfuð- stólsandvirðis lífeyris. Höfuðstólsandvirði nam kr. 10 311 353,83 í árslok 1956. í júnílok 1956 nutu 36 öryrkjar, 18 ekkjur og 278 börn lífeyris slysatrygginga. í árbók 1947—1953 var yfirbt um iðgjöld slysatrygginga á vinnuviku frá 1947—1953. Frá 1953 til 1956 varð sú ein breyting á iðgjöldum, að iðgjöld af lög- skráðum sjómönnum bækkuðu í ársbyrjun 1954 í kr. 16,00 á viku, og vegna auk- inna bótagreiðslna voru þau hækkuð á ný í kr. 22,00 á viku. Iðgjöld 1954—-1956 hafa því verið sem bér segir: 1. ábættufl. 2- „ 3- „ 4. „ 5. „ 6. kr. 1,40 á viku ,, 2,10 „ ,, „ 2,80 „ „ „ 4,20 „ „ „ 6,00 „ „ ,, 7,50 ,, „ 7. áhættufl.......kr. 10,00 á viku 8. „ .... „ 11,00,, „ 9. „ .... „ 14,00 „ „ nema áhafnir skipa „ 22,00 „ „ 10. „ .... „ 16,00 „ „ Þær breytingar voru gerðar á bótaákvæðum 1954, að hækkaðar voru bætur vegna dauðaslysa lögskráðra sjómanna (sjá nánar 39. gr. laganna frá 1956 á bls. 15 bér að framan). Þann 1. apríl 1956 hækkuðu dagpeningar kvæntra karla og giftra kvenna úr kr. 22,50 í kr. 26,00 á dag auk verðlagsuppbótar, og þá var einnig hækkaður bundraðshluti þess lífeyris, sem greiddur er þeim, sem orðið hafa fyrir 50—75% orkutapi. í töflu 35 er sýndur fjöldi tryggingarvikna í slysatryggingum starfsárin 1947— 1955. Tölur áranna 1947—1953 eru teknar úr árbók fyrir þau ár, og var þar ýtar- legri sundurliðun eftir atvinnuvegum og atvinnugreinum, en 1954—1955 eru vikur reiknaðar eftir greiddum iðgjöldum. Árið 1956 voru tryggingarvikur í sjómanna- tryggingu 181 552, en eins og áður er nefnt eru iðgjöld í iðntryggingu ekki innheimt og koma ekki á reikninga fyrr en árið eftir að störfin eru unnin, og eru því ekki til tölur fyrir starfsárið 1956. Skýrslur um skiptingu iðgjalda og bóta eftir starfsgeinum, miðaðar við áhættu- flokkun, hafa ekki birzt áður í árbókum Trvggingastofnunarinnar. í töflum 36—39 bafa bætur bvers slysárs 1947—1953 verið reiknaðar á móti þeim iðgjöldum, sem greidd hafa verið vegna vinnu, unninnar á sama ári. í iðntryggingu eru því bætur taldar á móti iðgjöldum næsta árs eftir slysárið. Oft verður á því langur dráttur, að hægt sé að sjá, hverju tjóni slys veldur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.