Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 84

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 84
82 á hæstu og lægstu áhættuiðgjöldum. í töflum 37—38 er nánari sundurliðun eftir árum og starfsgreinum. Á það skal bent, að engan veginn getur talizt öruggt, að samræmi sé milli flokkunar iðgjalda og flokkunar bóta í töflu 37, þar eð ákveða verður starfsgrein þess, sem fyrir slysi verður, af upplýsingum um slysið eingöngu, en óvíst er, hvort iðgjöld hafa verið talin til sömu starfsgreinar. Einkum má ætla, að lítt sé treystandi skiptingu svo sem í trésmíði án véla (II. fl.) og trésmíði með vélum (IV. fl.). í töflu 39 er yfirlit um kaup og aflahlut slasaðra sjómanna, sem tryggt hefur verið frá 1951. 2. Sjúkrabætur. í lögunum frá 1946 nefndust dagpeningar sjúkratrygginga sjúkrabætur, en í lögunum frá 1956 eru þeir nefndir sjúkradagpeningar. Tryggingastofnunin greiddi sjúkrabætur, enda var svo til ætlazt í lögunum frá 1946, að sjúkrasamlögin yrðu lögð niður. Með lögunum frá 1956 var hins vegar horfið frá þeirri stefnu, og var þá veiting sjúkradagpeninga falin sjúkrasamlögum (undir eftirliti héraðssamlaga, þar sem þau starfa). Breyting þessi kom til framkvæmda 1. janúar 1957, og frá þeim tíma greiðir lífeyrisdeild almannatrygginga árlega fjárhæð, er skiptist milli sjúkrasamlaga í hlutfalli við greidd iðgjöld, og átti með þessu að koma £ veg fyrir, að fjárhagsgrundvöllur sjúkrasamlaga raskaðist við breytinguna. Launþegar og einyrkjar njóta sjúkradagpeninga frá og með 11. veikindadegi, ef þeir eru óvinnufærir a. m. k. 14 daga, en þeir atvinnurekendur, sem greiða atvinnurekendaiðgjald til lífeyristrygginga af meira en 52 vikum á ári, frá og með sjöttu sjúkraviku. Heildarfjárhæð reikningsfærðra sjúkrabóta hefur verið sem hér segir árin 1947—1956: Árið 1947 ... .. kr. 225 028,28 Árið 1952 ... ... kr. 3 764 550,51 1948 ... .. „ 1 253 163,50 „ 1953 ... ... „ 4 149 258,20 1949 ... .. „ 2 111 357,20 „ 1954 ... ... „ 4 859 783,85 9? 1950 ... .. „ 2 516 233,94 „ 1955 ... ... „ 4 763 903,25 99 1951 ... .. „ 2 676 752,08 „ 1956 ... ... „ 6 441 337,57 Hér ber þess að gæta, að ákvæðin um sjúkrabætur komu ekki til framkvæmda fyrr en 1. júlí 1947, og árið 1956 eru taldar með bætur, sem að óbreyttu ástandi hefðu ekki verið færðar til gjalda fyrr en á árinu 1957. Árlegur fjöldi sjúkrabótamála 1947—1956 að frátöldum þeim, sem synjað hefur verið, er þessi: Árið 1947 215 Árið 1952 1725 „ 1948 944 „ 1953 1935 „ 1949 1 518 „ 1954 1971 „ 1950 1 603 „ 1955 1873 „ 1951 1 568 „ 1956 2 006 Hér eru mál talin á því ári, er þau hefjast, og svara því ekki nákvæmlega til reikningsfærðra bótafjárhæða, sem að ofan greinir. í töflu 40 er yfirlit um sjúkrabætur, sem greiddar hafa verið vegna veikinda á árinu 1954. Er þar skipting eftir kynjum og verðlagssvæðum. Til ársloka 1956 voru grunnupphæðir sem hér segir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.