Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 147

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 147
145 Tafla 65. Framlög til ellilauna og örorkubóta 1937—1946. Framlag Vextir elli- Framlag Framlag Líf- Alls Ár Bveitarfélaga Btyrktarsjóða ríkissjóðs (lún til rikissjóðs) 1937 550 780,33 89 327,93 ] 50 000,00 152 268,25 942 376,51 1938 1 205 471,95 87 678,20 350 000,00 35 171,47 1 678 321,62 1939 1 019 771,04 89 001,69 200 000,00 203 825,58 1 512 598,31 1940 1 285 473,44 85 311,47 260 497,08 213 270,82 1 844 552,81 1941 1 493 510,54 84 605,93 433 487,86 217 082,94 2 228 687,27 1942 2 069 522,16 84 885,45 654 624,52 221 830,03 3 030 862,16 1943 3 078 925,80 81 351,66 1 074 312,49 226 528,08 4 461 118,03 1944 3 351 344,16 81 344,16 1 146 987,66 235 807,41 4 815 483,39 1945 2 975 974,92 81 852,75 2 478 341,37 244 202,50 5 780 371,54 1946 3 758 662,61 82 039,44 3 075 212,81 249 610,00 7 165 524,86 Alls 20 789 436,95 847 398,68 9 823 463,79 1 999 597,08 33 459 896,50 lífeyrissjóðsins til ríkissjóðs. 1 töflu 65 sést, hvern hluta hver aðili hefur borið 1937—1946. Sýnir hún glöggt, að framlag Lífeyrissjóðs íslands og vextir ellistyrkt- arsjóðanna hafa æ minni þýðingu eftir því, sem á tímabilið líður og verðlag og kauplag hækkar. Árin 1936—1938 stóðst reikningsár ellilauna ekki á við reiknings- ár Tryggingastofnunarinnar, og er því tafla 65 nokkuð breytt frá því, sem reikn- ingar sýna. Enn fremur eru smávægilegar endurgreiðslur bóta taldar með fram- lagi ríkissjóðs. í almannatryggingalögunum 1946 var ákvæði um, að ríkissjóður skyldi endur- greiða varasjóði almannatrygginga á 10 árum framlag Lífeyrissjóðs íslands til elli- launa og örorkubóta. Fé það, sem fært var ríkissjóði til skuldar í árslok 1946 var: Framlag til ellilauna og örorkubóta......... kr. 2 001 258,92 Fé fært til sérstakrar ráðstöfunar ......... „ 28 160,24 Vextir ..................................... „ 520 356,69 Alls kr. 2 549 775,85 Ríkissjóður greiddi þessarar fjárhæðar í byrjun hvers árs 1947—1956, og af eftirstöðvunum voru greiddir 4%% vextir. Framlag ríkissjóðs samkv. töflu 65, sem talið var framlag til Lífeyrissjóðs ís- lands, en sá sjóður veitti síðan aftur til ellilauna og örorkubóta, var í fyrstu ákveðið 150 þús. kr. á ári í 50 ár, en var breytt í 200 þús. á ári með lögum 1937. Framlag- inu er síðan breytt vegna vaxandi dýrtíðar með lögum 1940. Með lögum 1941 er samanlagt framlag lífeyrissjóðsins og ríkissjóðs ákveðið 30% af heildarbótum og með lögum 1943 eru þessi framlög hækkuð í 50%. Með almannatryggingalögunum, sem komu til framkvæmda 1947, er réttur til elli- og örorkulífeyris lögákveðinn. Sveitarfélög annast ekki lengur útlilutun bóta, en mál þessi eru fengin Tryggingastofnuninni í hendur. Jafnframt verður stór- felld hækkun á bótum. Árið 1946 nam þannig úthlutun ellil una og örorkubóta 7,2 millj. kr., en 1947 námu ellilífeyrir, örorkulífeyrir, örorkustyrkur og makabætur alls 26,2 millj. kr. Um elli- og örorkulífeyri og örorkustyrk almannatrygginga 1947—1956 vísast til töflu 19 á bls. 52—53. Frá 1947 hefur elli- og örorkulífeyrir yfirleitt verið látinn fylgja breytingum 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.