Heimili og skóli - 01.08.1952, Side 19

Heimili og skóli - 01.08.1952, Side 19
HEIMILI OG SKÓLI 63 Jóhann P. J. Rist Sveinbjarnarson og soruirsonur hans, Jóhann L. Rist. ist liingað til Eyjafjarðar tæplega mið- aldra. En hann festi hér þær rætur, sem aldrei slitnuðu og styrktust með hverju líðandi ári. Hann festi þá ást á Botni, að hann taldi sig geta ftert rök að því, að Botn væri bezti blettur- inn á jarðarkringlunni. Myndin sýnir Jóhann á gamals aldri. Hann varð fyrir því böli að missa sjónina og var alblindur síðustu árin sem hann lifði. Var hann, þrátt fyrir það, giaður og reifur, sem hann átti vanda til, og fylgdist vel með, og hafði ódrepandi áhuga á öllunr menn- ingar- og mannúðarmálum. En með lionum á myndinni er sonarsonur hans og nafni, Jóhann Rist, sonur Lárusar, liins alþekkta sundgarps.Jóhann yngri fór uppkominn í siglingar, og grædd- ist þar nokkurt fé, enda var hann reglumaður og duglegur, sem hann átti kyn til. Gerðist hann síðan flug- maður, en fórst í flugslysi í Englandi, við þriðja mann, veturinn 1951. Var hann þá að sækja flugvél, sem hann keypti í félagi við annan. En í milli- tíðinni, þegar Jóhann yngri kom úr siglingunum, hafði hann keypt Botn, af rækt við ininningu föður síns, og hugðist að koma þar upp fyrirmvndar- býli. Eru ræktunarskilyrði góð á Botni, jörðin vel í sveit sett, fallegt þar og framtíðarmöguleikar nægir. Nú hafa erfingjar Jóhanns yngra,

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.