Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 15
LÆKNANEMINN 15 Þeir líta frekar á það sem kvöð, en finnst þeir beri lítið úr bítum fræðilega. Uppörfun fá þeir yfir- leitt litla frá eldri kollegum. Sjálf- stæð rannsóknarstörf eru þeim sjaldan fengin, til þess er dvölin of stutt á hverjum stað. Þetta eru raunaleg sannindi, ekki sízt þar sem báðir aðilar, kandidatinn og eldri læknir á viðkomandi deild, hafa mikla þörf fyrir nánari sam- vinnu, bæði í daglegu starfi og við fræðileg viðfangsefni, sem oft þarf langan undirbúning að. Allt sem telja má til vísindalegrar vinnu, vill því verða útundan, einmitt á því aldursskeiði, sem kandidatin- um væri þroskavænlegasta að iðka slíka starfsemi. ..Kandidatsárið" verði fellt inn í námið fýrir lokapróf. I framtíðinni er eðlilegast að skyldunámi sé lokið með lokaprófi frá háskóla, ■—- að kandidatinn fái réttindi sem læknir, að prófi loknu. Hinsvegar leggi slík rétt- indi honum þær skildur á herðar, að hann undirbúi sig sem bezt undir það starf, er hann kvs sér. hvort sem hann hyggst starfa við almennar lækningar eða þrengri sérprrein. Sú skylda að halda við kunnáttu sinni, hvílir raunar á öllum læknum yngri sem eldri í öllum greinum læknisfræðinnar. Sá hluti vinnuskyldu, sem nú er lögð á herðar kandidatsins frá lokanrófi til jus practicandi, þarf að fellast inn í námið 3 síðustu árin á háskólastiginu. Til þess að svo megi verða þarf gagngera breytinsm á námstilhögun þessara ára. Hlýtur t. d. núverandi skift- jno- námsins í 3 hluta að raskast að nokkru. Þar sem námi í verk- legum efnum á rannsóknardeild- um er að mestu lokið fyrr á náms- ferlinum, er hér fyrst og fremst rætt um verklegt nám á klinisk- um deildum. Þótt nokkur munur sé á aðstöðu hinna ýmsu klinisku kennslugreina, vil ég skýra nánar hvað fyrir mér vakir með því að taka sem dæmi kvensjúkdóma og fæðingahjálp. Samkvæmt núgildandi reglum þarf læknisefni að dvelja 1 mánuð sem stúdent og 2 mánuði sem kandidat á fæðingadeild. Auk þess sækir hann tíma í þessum grein- um í 2 vetur fyrir lokapróf. Bók- legt nám í þessari grein er teygt yfir 2—3 ár. Tímasókn mun al- mennt vera mjög stopul, einkum fyrra árið m. a. vegna þess, að stúdentar eru þá oft í námsvinnu (cursus) á öðrum deildum og geta því ekki sótt tíma sem skvldi. Hvað rekst á annars horn í námi og starfi. Með svona slitróttri ástundun er takmarkað ve vn af kennslunni, sem látin er í té. Bins og iafnvel tveggja mánaða dvöl á kliniskri deild er til lítilla nota, bæði fvrir læknisefoið ov ekki síð- ur deildina. Kennsluárið er stutt og sundurslitið af fríum, samhengi rofnar í námi. Óhiákvæmileg niðurstaða verð- ur sú, að heildanvfirsvn vfir við- komandi námsefni verður miög takmörkuð með bessu skinulagi, svo að ekki sé meira sagt. Ef lagð- ur er saman sá tími, sem læknis- efni nú notar í þessa grein, mun bað vera milli 5 og 6 mánuðir alls, bæði sem stúdent og síðar sem kandidat. en útkoman er miklum mun verri en þvrfti að vera með samfelldari uppbyggingu námsins, jafnvel þótt, um nokkra styttingu námstímans væri að ræða. Ég fullvrði, að samfelld fjögurra mánaða dvöl einhvern tíma á síð- ustu 2—3 námsárunum í lækna- deildinni, mundi gefa læknisefni miklu haldbetri undirbúning í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.