Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 49

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 49
LÆKNANEMINN J,9 til, kreppir fætur upp að kvið, sem iðulega verður uppþemdur af lofti, sem barnið gleypir við grátinn. Foreldrar óttast að um botnlanga- bólgu eða annan hættulegan sjúk- dóm í kviðarholi sé að ræða og upplýsingar, sem læknirinn fær um gang sjúkdómsins mótast af því. Með vandlegri skoðun á þó samt að vera hægt að komast að hinu rétta. Eyrnabólga er einhver al- gengasta orsök fyrir verkjum hjá ungbörnum. Sjúklingur með lungnabólgu eða brjósthimnu- bólgu kvartar þráfaldlega um verk í kviðarholi, en venjulegast er þá einhver hósti eða önnur einkenni frá öndunarfærum til staðar og ættu að leiða lækninn á rétt spor. Barn með hálsbólgu kvartar iðu- lega um verki og eymsli í kviðn- um. í öllum slíkum tilfellum á að vera hægt að komast að réttri sjúkdómsgreiningu með nákvæmri skoðun á sjúklingnum, Sveitalæknar hafa sjaldan möguleika á að fvlgjast svo ná- kvæmlega með sjúklingum sínum sem nauðsynlegt er, þegar sjúk- dómsgreiningin liggur ekki í aug- um uppi. Þeir eiga að sjálfsögðu að senda á sjúkrahús til nánari rannsóknar hvern þann sjúkling, sem þeir að vel athuguðu máli hyggja,að hafi alvarlegan sjúkdóm í kviðarholi eða annars staðar og þeir telja sig ekki geta ráðið við. TJPPRISA. 1 kennslubók Eriks Strömgren í psykiatriu, nánar tiltekið I kaflan- um um psykosis manio-depressiva (bls. 121), er að finna stutt ljóð, sem þykir lýsa mjög vel vissu stigi í ofangreindum sjúkdómi. Birtist það hér í íslenzkri þýðingu Brynjólfs Ingvarssonar, en vegna þeirra sem ekki eiga bók Strömgrens birtum við það einnig á frummálinu. Nefnist það á dönsku „Opstanden fra dodsviget". Alene aftenen — á, Gud, det er som om ens kval var listet bort en stund, máske kun for at samle nye kræfter, men er dog borte lidt. En lille tid er det som om der fodes noget nyt. En falelse, der ligner lidt et háb, en tanke med en anelse af smil------------- Ó, guð minn, bara að komið væri kvöld svo kvölin sára léti um stund sín völd, kannske til þess eins að eflast, magnast, hún er þá fjarri. Veikir burðir safnast, og loks er eins og ætli að rofa til. Tilfinning, sem brostnar vonir bærir í brossins gervi hugsun mína nærir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.