Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 33

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 33
LÆKNANEMJNN 38 starfssviði og aðferðum kliniskra sálfræðinga. Reynt hefur verið að benda á hagnýtingu hennar í þágu læknisfræðinnar. Sem að líkum lætur, er aðeins hægt að drepa á fátt eitt í svo stuttu máli. Að sjálf- sögðu hefði verið eðlilegra að gera fyrst grein fyrir þeim fræðilegu rannsóknum, ólíkum kenningum og stefnum, sem gera kliniskar rann- sóknir og niðurstöður þeirra skilj- anlegar. En ég vænti þess, að nokkur innsýn í hagnýta þýðingu kliniskrar sálarfræði megi vekja áhuga lesenda minna á frekari þekkingu á þessari fræðigrein. (Ekki hefir verið stuðzt við nein sér- stök heimildarrit í þessari grein, en þeim lesendum, sem áhuga hefðu á að kynna sér þessi fræði frekar skal bent á bók Sigurjóns Björnssonar, Úr hugarheimi, (Reykjavík, Heimskringla, 1964). Einn- ig eru bækur Eysencks, Uses and Abuses in Psychology, og Sense and Nonsense in Psychology að mörgu leyti heilbrigð lesning, en þær hafa komið út í handhægri Penquin-útgáfu). EKKI ER tJTI ALLT KVELD ÞÓTT RÖKKVI. Sagt er að Maríu á Kleppi hafi kvöld eitt þótt Ijósadýrð keyra úr hófi fram á nemabústaðnum, „Skaftinu". Morguninn eftir fengu stúlk- urnar strangan boðskap: ,,Ö1I ljós skulu slökkt kl. 11, gestir farnir kl. 12.'“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.