Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 21
LÆKNANEMINN 21 rannsóknarmiðstöð (central laboratorium) með fullkomnu sendinEra- og afgreiðslukerfi fyrir spítalana og starfandi lækna. Gæti þá sú rann- sóknarstofnun haft stærri og dýrari rannsóknir á baðstólum, svo ekki þyrfti að senda sýnishorn erlendis eins mikið og nú er gert. Með góðu sendingakerfi gætu héraðslæknar fengið sínar rannsóknir og þvrftu ekki að senda sjúklinga í stórum stíl til Reykiavíkur. Jafnvel þótt siúklingur sé sendur beint á spítala í Reykjavík, er samstarfið svo slæmt sums staðar milli sjúkrahússlækna eða sjúkradeilda, að siúkl- ingur er stundum útskrifaður af einni deild til bess að leggjast nokkr- um vikum síðar inn á aðra deild sama sjúkrahúss. En læknar skipta sér ekki aðeins lítið af skipulagsmálum, þeir skipta sér sáralítið hver af öðrum. Til þess að skapa grundvöll til heiðarlegra lækninga, hafa læknar frá fornu fari starfað eftir ákveðnum siðareglum. Siðareglurnar eru tvennar: Codex ethicus Albjóðalæknafélagsins og Codes ethicus Lækna- félags Islands, en auk þess eru læknar bundnir af heiti, s. k. Genfar- heiti. Reglur þessar eru safn af reynslu og vísdómi, en bví miður verð- ur ekki sagt, að bær séu í heiðri hafðar. Þótt L. I. hafi séð ástæðu til þess að endurbæta albjóðasiðareAlurnar, hefur bað ekki hert á raun- hæfu eftirliti með, að reglunum sé fvlvt. Af þessu leiðir, að reglurnar eru orðnar verri en engar, skana falskt örvggi og draga úr virðingu fyrir innihaldi sínu. Gerðardómur L. I. er engin lausn á þessum mál- um. Hann bíður mönnum bara í slag, ef þeir eru ekki ánægðir með einhveriar ,,læknislistir“. Sem fyrr hiúnar notalegt afskiptalevsi og þögn þá værðarinnar stétt, íslenzku læknastéttina. Hefðbundin bö°n og yfirdrifin varkárni lækna eru engir hornsteinar góðrar læknisfræði né stéttvísi og hlúa aðeins að sérhvggiu og oft kiánalegri sjálfsánægiu eða drýldni. Það er ekki undarlegt þótt s. k. læknamiðstöðvar séu eldri læknum nokkurt nýnæmi og tregða sé á framgangi þess máls, þar sem tíðka.zt hefur að stinga vafaatriðnm undi’’ stól í °tað þess að ræða þau, og litið er á umræður sem persónulegar aðfinnslur. I 4, lið Genfarheitisins kemur fram eitt eivinatriðið í siðfræði lækna, og hljóðar hann þannig: ,,Ég heiti bví að láta mér um alla hluti fram hugað um heilsu siúklings míns“. En læknirinn efnir ekki heit sitt með því að standa við beð siúklingsins og halda í hönd hans. Og efndir eru heldur ekki fullar, þótt. honum takist að lækna siúkling- inn. Ijæknirinn hefur bá fvrst staðið við heit sitt, þegar hann leitast við að koma í veg fyrir siúkdóma með öllum tiltækum ráðum vísinda- le°rar læknisfræði og lætur sig varða, eftir því sem honum er unnt, öll þau mál er varða heilsu manna einhverju. Læknar verða hvor öðr- um að bessu levti aldrei óviðkomandi. HéT1 á landi h.efur t. d. um Hngt skeið viðgengizt háskaleg ofnntk- un á steroidum og skvldum Ivfium, án þess að nokkurs sta.ðar örli á athugasemdum eða aðverðum vegna bess. Slík ofsatrú er til á iurta- fæðu. sem ..allrameinabót". en rótgróin lyf eins og insulin eru í hættu stödd, hvað þá hin umdeildari, t. d. antihypertensiva, I læknisfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.