Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 43

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 43
LÆKNANEMINN ir að barnið er búið að drekka eða það sem betra er, að mjólka ofan af, meðan nóg mjólk er, láta barn- ið síðan totta brjóstið og þá tæm- ist það enn betur. Með þessum ein- földu reglum, geta svo að segja allar mæður haft börn sín á bn'ósti. Hinsvegar þvðir ósköp lítið að vera að gefa lyf til að auka miólkina eða láta konuna drekka einhver ósköp, það gerir hverfandi lítið gagn. Nú skulum við snúa okkur aftur að brjóstamjólkinni sjálfri sem næringu ungbarna og athuga hvoH kostír hennar séu nægilega miklir, til að hafinn sé áróður fvr- ir henni. Brjóstamiólk er eina fvsiologiska næringin, sem til er handa barninu. Barnið fær nær- ingarefni, sem það þarf á að halda í réttu mavni og nákvæm- lega réttum hlutföllum, svo vaxt- arhraðinn verður hvorki of mikill né of lítill. Hún er auðmelt barn- inu, sem hefir meltingarsafa og meltingarfæri, sem ætluð eru ein- mitt bessari miólk og engri ann- arri. Protein í móðurmiólkinni eru aðallega lantalbumen, sem eru auð- melt barninu, en casein, sem er aðalunnistaða í kúamjólk er miög tormelt. Bindur m. a. alla sýru magans svo innihald þarmanna 43 verður alkaliskt. Þegar brjósta- miólk yfirgefur magann er hún súr, bví verður annað pH í þörmum brióstabarna. sem. m. a. veldnr þvi. að allt aðrar bakteriur þrífast í þeirra börmum. Þar eru lactoba- cillus bifidus og acidoohilus yfir- gnæfandi. Sú þarma-flóra eykur enn á sýruna í þörmum, sem aftur auðveldar absorbtion á kalki og vitaminum. Auk þess klýfur hún niður mjólkursykurinn og hann kemur að fullum notum. Coli- bacteriur og ýmsar pathogen bakteriur þrífast ekki í súru um- hverfi og því er hætta minni á þarmasvkingum. Vel nært barn hefir líka meiri mótstöðu gagn- vart almennum sýkingum s. s. kunnugt er. Það er vítað. að ýmis mótefni ganga frá móður til barns transolacentalt. en skiotar skoð- anir hafa verið á bví, hvoH barnið fái mótefni raeð br-ióstamiólk- inni. en þar hefir síðasta orðið ekki enn verið sagt. Eftir nýiustu rannsóknum finnast ýmis mótefni í móðurmiólk og nú er víða unnið að rannsóknum þessara mála og ekki kæmi mér á óvart, þó þær ættu eftir að leiða óvænta hluti 1 ljós, sem þá gæfu okkur aukna ástæðu og ný rök fyrir brjósta- mjólkuráróðri. „Ars medici interdum sanat, saepe mitigat, semper consolatur". En erfiðlega mun ganga að sefa og hugga, ef læknirinn les aðeins læknis- fræði, hugsar eingöngu um læknisfræði, talar aðeins um læknisfræði, veit ekkert né skilur nema læknisfræði.... (Árni Kristinsson í Læknanemanum 1961). Menn eru að verða andlega insufficient af krónískum tímaskorti. Við kunnum ekki betri terapíu við því en að menn gefi sér meiri tíma, og enda þótt þetta kunni að vera nokkuð I mótsögn hvað við annað, þá stendur skrifað: menn hafa alltaf tíma til þess, er þá langar til. . . . (Sverrir Bergmann I Læknanemanum 1962).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.