Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 23

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 23
LÆKNANEMINN es Gylfi Ássnundsson, sálfs'æðingur: Kliniskar sálfrœðirannsóknir Klinisk sálfræði er sérgrein inn- an sálarfræðinnar. Hún er hagnýt grein, og eins og nafnið bendir til, tengd læknisfræðinni. Verksvið hennar er rannsóknir á persónu- leika, hæfileikum og greind manna einkum afbrigðilegra eða sjúkra; leiðbeiningar og meðferð (terapi). Hinn fræðilegi grundvöllur kliniskrar sálarfræði er að siálf- sögðu almenn fræðileg sálarfræði, en þó sérstaklega kenningar um persónuleikann og sálsýkisfræðin. Rannsóknartæki greinarinnar eru sálfræðileg próf, oft nefnd ,,test“. Leiðbeiningar og meðferð eru nokkuð mismunandi, eftir eðli vandamálanna, hversu djúpt er leitað eða eftir fræðilegri innstill- ingu sálfræðingsins. Hér á eftir mun ég aðeins leit- ast við að gera nokkra grein fyrir einum þætti kliniskrar sálarfræði, rannsóknaraðferðum eða sálfræði- legum prófum. Sálfræðilegum prófum má skipta í 2 aðalflokka eftir því, hver tilgangur rannsóknarinnar er fyrst og fremst: persónuleikapróf og greindar- og hæfileikapróf. Auk þeirra mætti nefna organisk próf, sem sérstaklega er ætlað að meta organiskar skemmdir. Þó verða aldrei glögg mörk á milli þessara prófhópa, því að allt er þetta samofið í sálarlífi manns- ins. Þannig er t. d. ómögulegt að meta persónuleikann án þess að vita nokkuð um greindina eða greindina án þess að kanna áhrif skapgerðar, geðsjúkdóma eða organiskra truflana á hana. Þess vegna eru í langflestum tilvikum notuð mörg próf eða prófsam- stæða (test-battery) í persónu- leika- eða hæfileikakönnun. Greindarm’óf: Hugtakið greind gegnir hagnýt- um tilgangi til að flokka menn til ákveðinna starfa eða náms, spá fyrir um árangur þeirra á ýmsum sviðum í glímu þeirra við sinn innri mann eða umhverfi sitt. Við viljum vita, hvort andlegir hæfi- leikar manns séu meiri eða minni en almennt gerist og þá, hversu miklu meiri eða minni, hvort þeir eru nægjanlega miklir til þess eða hins o. s. frv. Við getum aðeins metið greind manns í samanburði við greind annarra mann. Greind er því statistiskt hugtak: Áður en greindarpróf er notfært verður að staðla það á nægilega stórum hóp manna, úrtaki úr því samfélagi, sem nota á prófið við. Fundið er meðaltal og mismunur eða dreif- ing í frammistöðu þessa úrtaks. Þegar einstaklingur er prófaður með þessu sama prófi eftir að stöðlun hefur farið fram, er ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.