Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 29

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 29
LÆKNANEMINN 29 umhverfi. Prófaði á að segja sögu um hverja mynd, greina frá per- sónum og atburðum, hugsunum og tilfinningum þeirra, sem við sögu koma. Tilgátan að baki prófsins er sú að prófaði samsamist einhverri aðalpersónu sögunnar, ætli honum hugsanir sínar og tilfinningar og viðhorf við hinum ýmsu persónum í hans eigin umhverfi, sem sjá má af túlkun hans á myndunum og þeim atburðum, sem hann lætur gerast. Segja má, að prófið hafi einkum tvenns konar tilgang. I fyrsta lagi að meta hæfileika ein- staklingsins til að tjá dulvitaðar hugsanir og tilfinningar og í öðru lagi að kanna duldir og árekstra í sálarlífi hans. Prófið má nota til nákvæmari efnislegrar lýsingar á sálarlífi einstaklingsins, burtséð frá byggingu persónuleikans. Það er gagnlegt til að kanna hæfileika hans til að notfæra sér sállækningu (psychoterapy) og jafnvel má nota það sem inngang að terapi, sög- urnar geta bemb'nis stimulerað frjálsar hugrenningar sjúklings- ins. Allt prófið tekur um 2—3 stund- ir, en oft eru aðeins fáar myndir lagðar fyrir M M P.I, (Minnesota Multiphasic Personalitv Inventorv): Próf bett.a er mjög annars eðlis en tvö hin fyrrnefndu. Þetta er ekki dyna- miskt próf, það kafar ekki niður í dulvitundina, dregur ekki fram þau öfl, sem að baki liggja né skvrll orsakir fvrir ásto.ndi ein- staklingsins. Það lýsir aðeins per- sónuleikanum eins og hann kemur fram á ytra borði, dregur fram þá þætti presónuleikans, sem eru mest áberandi. Prófið er af hinni svo- nefndu ,,true-false“ gerð, sem al- geng er í Bandaríkjunum og víðar, en eru lítt eða ekki notuð hér enn. Það samanstendur af 550 atriðum eða staðhæfingum, sem lýsa hugs- unum ,tilfinningum, skoðunum og hefðun. Prófaði á einfaldlega að merkja við á þar til gert eyðublað, hvort staðhæfingin sé rétt eða röng varðandi hann sjálfan, hvort hún eigi við hann eða ekki. Atrið- in eru upphaflega valin þannig, að tekin eru saman mest einkennandi lýsingar ákveðinna sjúkdómshópa á einkennum sínum, persónuleika, skoðunum o. s. frv. Niðurstöður prófsins sýna, að hve miklu leyti prófaði líkist þessum tilteknu sjúkdómshópmn. Prófið hefur að sjálfsögðu verið vandlega staðlað, þar sem það er í almennri notkun, og má með útreikningum finna, hvort eða hvað mikið einstakling- urinn víkur frá hinu normala í hverjum þætti. Sömuleiðis hafa verið gerðar rannsóknir á hlutföll- um innbyrðis milli bátta, þannig að lokaniðurstaðan felur í sér al- hliða lýsingu á persónuleikanum. Sjúkdómsþættirnir eða klinisku þættirnir eru 8: hypochondria, depression, hysteria, psychopathia, paranoia, psychasthenia, schizop- hrenia og mania. Aðrir þættir, sem alltaf eru metnir jafnframt eru masculimtv/feminitv. að hve miklu leyti einstaklingurinn sam- samast sínum kynbræðrum eða systrum; innhverfa/úthverf a; styrkleiki siálfsins, sem hiálpar til að meta, hversu alvarlegur siúk- dómurinn er og hversu batahorfur eru góðar. Auk þess eru skráðir um 200 aðrir þættir, sem reikna má út, allir að siálfsögðu bvggðir á statistiskum útreikningum. Svo dæmi sé nefnt má færa líkur fyrir því, hvort verkur í mióhryg°-num sé af sálrænum eða líkamlegum toga spunninn. Próf þetta er mjög ha°kvæmt. Prófaði vinur einn að verkefninu, sem tekur iy>—2 tíma. Töluleg úr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.