Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 62

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 62
LÆKNANEMINN 62 Nefndarstörf. Snemma síðastliðins sumars skipaði læknadeild nefnd til að starfa með Jónasi Hallgximssyni að áframhaldandi endurskoðun á kennslumálum. 1 nefnd- inni áttu sæti Auðólfur Gunnarsson, Guðmundur Sigurðsson, Haukur Krist- jánsson og Theodór Skúlason. Sat hún allmarga fundi og lagði Jónas störf sín fyrir hana. Form tilaganna mun nú orð- ið allfrábrugðið hinum upphaflegu hug- myndum A. Marthinsens. Sat nefndin til 30. sept., og tók þá læknadeild við gögn- um Jónasar og nefndarinnar. Það er þvi í höndum deildarinnar að fullmóta þær tillögur, sem að lokum verða lagðar fyr- ir ráðuneyti til samþykkar eða synjun- ar, því millivegur er ekki til. Virðist stefnt að því að hafin verði kennsla eftir hinu nýja skipulagi haust- ið 1967. Menn eru ekki á einu máli um, hve fljótt megi koma því algjörlega á, sumir telja að það sé hægt á tveimur árum, en aðrir á sex árum, eða þann tíma, sem tekur fyrsta árganginn, er kemur undir nýja skipulagið, að ljúka námi. Nú kemur því til kasta fjárveitingar- valdsins. Væri það hastarlegt, ef lækna- deild yrði tafin í eðlilegri þróun og Há- skóli Islands enn einu sinni sniðgenginn í fjárveitingum. G. G. Ef einhver á um sárt að binda af völd- um blaðsins, eða telur sig bera skarðan hlu frá borði, þá er auðvelt að fá birt- ingu á leiðréttingum eða kvörtunum. Það er skemmtilegri leið, en að segja blað- inu upp eins og komið hefur fyrir. G. G. HEILRÆÐI. Gáfnamerki er gott að þegja, glotta að því, sem aðrir segja, hafa spekingssvip á sér, viðlits aldrei virða neina, virðast hugsa margt — en leyna því sem raunar ekkert er. Höf. ókunnur. Lœknatalið gefið út að tilhlutan Læknafélags Islands. Ritstjórar: Vilmundur Jónsson og Lárus H. Blöndal. Læknatalið verður væntanlega í tveimur bind- um og kemur út í haust. Stúdentar! Þið fáið allar nýjustu erlendu bækurnar á baðstofuloftinu i Bókaverzlun ísafoldar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.