Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1966, Page 26

Læknaneminn - 01.12.1966, Page 26
26 LÆKNANEMINN ÆVIAGRIP Fæddur 5. júlí 1930 á Siglufirði. Út-eyfirzkur að kyni. Stúdentspróf frá M.A. 1950. Stundaði nám í lífeðlisfræði í Kaupmannahöfn og Osló. Vann að rannsóknum á nevro-muskuler transmisjon á Farmakologiska Insti- tutt í Osló 1955—1956 og lauk mag. scient prófi þaðan 1956. Vann árið 1957 á Cenare Eutde de Physiologie nerveuse et Electrophysiologie í París. Vann að rannsóknum og kennslu á Farmakologiska Institutionen í Lundi 1957—1959. 1959—1960 Riker fellow við Dept. of Pharmacology í Oxford og vann að rannsóknum og kennslu við sömu stofnun 1960—1962. Lauk lic. prófi í lífeðlisfræði við háskólann í Lundi 1960 og doktorsprófi frá sama háskóla 1962. Sama ár settur prófessor í lífeðlisfræði við háskólann í Gautaborg, og gegndi þar bæði docents- og forskardocentsstörfum. Lauk doktorsprófi frá Oxford-háskóla 1964. Hefur birt um 30 greinar í vísindatímaritum.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.