Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1966, Qupperneq 45

Læknaneminn - 01.12.1966, Qupperneq 45
LÆKNANEMINN að en kennarar og lærisveinar og naumlega þó.“ Samfara húsnæðisskorti, bóka- skorti og peningaskorti var um það talað, að mikið vantaði á, að stúdentar hefðu nægilega góða að- stöðu til að fylgiast með sjúk- dómum á siúkrahúsum, það er að segja, að sjá af eigin raun, hvernig veikir menn væru meðhöndlaðir og sjúkdómar læknaðir. Þessir erfiðleikar allir hafa þó ef til vill orðið til að vekja það bezta í mönnum og ekki má gleyma því, að margir af kennurum skólans voru afburðamenn að gáfum og duenaði. Svo segir Guðmundur Hannesson í Medical Revue: „Men allikevel! — Baade lærere og studenter arbeidet með like- saa megen liv og lyst i det hunde- hul den gamle lægeskole var, som senere hen under bedre forhold og mange af de gamle lækeskole- kandidater er blitt til fortræffe- lip'e distriktlæger." Fyrstu ár læknaskólans var burtfararpróf tekið í einu lagi. Samkvæmt reglugerðinni áttu nrófgreinar að vera bessar: a) skriflegar: Kirugia, Medicina og lagaleg læknisfræði, b) munnlegar: Líkskurðarfræði fanatomi), Líffærafræði ffvsi- ologia), Efnafræði, Grasa- fræði og lyfiafræði. Kirurgia, Medicina, Almenn veikinda- fræði. Yfirsetufræði og Heil- brigðisfræði, c) verklegar: Líkskurður, Kirur- giskar operationir og Klinik. Með reglugerð 1899 var nrófinu svo tvískint og var fvrri hlutinn bá munnlegur: Líffærafræði. líf- eðh'sfræði. stúkdómafræði. heil- brio-ðisfræði og efnafræði .en aðr- ar greinar í seinni hluta eins og verið hafði. Árði 1907 er efnafræðin skilin 45 frá og sérstakt próf tekið í henni (upphafspróf). Sjúkdómafræðin er svo færð aftur í annan hluta árið 1918. Árið 1922 er tekin upp sú þrískipting, sem enn tíðkast, líffærafræði og lífeðlisfræði verða í fyrsta hluta, siúkdómafræði og lyfjafræði verða í öðrum hluta, en heilbrigðisfræðin færist aftur í briðia hluta. 1938 er handlæknis- fræði felld niður sem prófgrein, og verða prófgreinar þá eins og hér segir: Upphafsnróf: efnafræði (munn- leg og verkleg). 1. hluti: munnlegar: líffæra- fræði og lífeðlisfræði. 2. hluti: munnlegar: sjúkdóms- fræði og lyfiafræði. 3. hluti: munnlegar: handlækn- ísfræði. lvflæknisfræði. yfirsetu- fræði og heilbrigðisfræði. Skriflegar: handlæknisfræði, bdlæknisfræði og réttarlæknis- fræði. Verklegar: handlæknisvitiun og Ivfi æknisvitiun. Árið 1911 er HáskóH íslands stofnaður. T-æknaskólinn er bá lao-ður niður. pn við tekur lækna- deild í háskólanum. Landlæknir lætur bá af störfum sem for- stöðumaður, og stofnuð eru tvö nrófessorsembætti mð læknadeild. Gnðmundur Magnússon nróf. í bsndlækningum o0- Guðmundur Hannesson nróf. í líffærafræði nrðu fvrstu nrófessorar hinnar nvn'n læknadeildar. Rétt er að aet.a bess. að bvor bessara ma.nna bafði tvær kennslugreinar auk beirrar. sem hann var nrófessor í. Má bað telia ærið starf og svnir glöcrgt. hverú'r hæfileikamenn hafa valizt til að róa fvrsta snret.t.inn. Þess er einnig getið, að vel hafi beir fvlgzt með í sínum greinum auk fjölda annara áhugamála.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.