Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 7

Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 7
LÆKNANEMINN 7 4) Stasinn hafður í 10 mín., efti- ir að inj. er lokið. Oft fæst paresthesia um leið og stungið er inn að æðinni, einkum á n. ulnaris. Er það að sjálfsögðu öruggt merki þess, að nálin er á réttum stað. Deyfing getur þó tekizt vel, enda þótt ekki fáist fram paresthesia. Ég sá þessa aðferð fyrst nú á síðastliðnu voru í Finnlandi. Höfðu læknar á þeim spítala not- að þessa aðferð eingöngu við deyfingar á efri extremiteti síð- ustu tvö árin og höfðu því náð mikilli æfingu, enda brást deyfing sjaldan. Þeir deyfðu með Citanest 1% með adr. 30 ml. (um Citanest, sjá síðar), en 1% Citanest er nógu sterkt og kostur að hafa meira magn til þess að ná betur til N. musculocutaneus. Kostir axillardeyfingar: a) Komplikationshætta er engin fram yfir deyfingu almennt. b) Æða- taugaslíðrið er auðfund- ið. Gallar: a) Deyfing á n. musculocutaneus vill bregðast. b) Stasinn veldur nokkrum óþæg- indum. Af þeirri litlu reynslu, sem ég hef af þessari aðferð, sýnist mér óhætt að mæla með henni. Axillardeyfingu þá efri hef ég aldrei reynt sjálfur, en séð hana gerða nokkrum sinnum. Sýnist mér sú aðferð vandameiri heldur en sú neðri. Með þessum þremur deyfingar- aðferðum má gera allar aðgerðir á efra extremiteti, bæði með og án stasa. Sjálfa höndina má deyfa með því að sprauta 5 ml. 2% Lidocain m. adr. inn að n. ulnaris í sulcus n. ulnaris aftan á condylus medialis humeri, þar sem taugin er auð- fundin. — N. medianus finnst volart á úlnlið, á milli sinar m. flexor carpi radialis og palmaris longus, nota sama styrkleika, 3— 5 ml. — n. radialis devfður með því að infiltrera subcutant dorsalt og radialt á úlnlið. 1 þessari deyf- ingu má hafa stasa um unnhand- legg í 15—20 mín., ef þörf krefur. Þá er að geta enn einnar að- ferðar til devfingar á efra extremi- teti, en það er hin svonefnda intravenös deyfing. Ráðlagt að nota Citanest (Astra) %% án adrenalins. Að- ferð: Punctera venu á handarbaki, framhandlegg eða í olnbogabót. 2) Stasa með manchettu um upp- handlegg. 3) Inj. 40—50 ml. Citanest án adr. 4) Bíða í 20 mín.. en bá er lim- urinn dofinn fvrir neðan stas- ann og deyfiefnið bundið, svo að bá má slenna stasanum. 5) Sé þörf á blóðlausu felti, er blóð tæmt úr handlegvnum, eftir að búið er að punctera, með a) elevatio nlús comnressio á a. brachialis ofan olnboga í ca. 4 mín, eða b) með Esmarchs RÚmnvbindi, má eins nota teygjubindi. Kostir: a) Mjög einföld og örugg deyf- ing. b) Vöðvar lamast ekki. Hægt að láta sjúkl. krenpa og rétta fingur, en það er mik- ill kostur við transplantatio á flexor-sinum, þar eð lengd transplantatsins verð- ur þá ekki ágizkun háð. Gallar: a) Við aðgerðir í blóðtómu felti styttist stasatíminn, sem afgangs er til aðgerð- arinnar, um 20 mín., eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.