Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Page 10

Læknaneminn - 01.11.1967, Page 10
10 LÆKNANEMINN I N MEMDRIAN t Hinn 2. september s.l. andaðist prófessor Kristinn Stefánsson. Með honum er genghm eiim virtasti forystumaður íslenzkrar lækna- stéttar, brautryðjandi, er helgaði líf sitt allt Læknadeild Háskóla ís- lands svo og framgangi heilbrigðismála hér á landi. Hlóðust að hon- um trúnaðarstörf ásamt hinum margvíslegustu embættum, og var dugnaður hans slíkur að með ólíkindum þykir. Mun samvizkusemi hans og ósérhlífni í minnum höfð. Við sem nutum leiðsagnar próf. Kristins á síðast liðnu vori minn- umst hans ekki fyrst og fremst sem kennara heldur miklu fremur sem leiðbeinanda. Miðlaði haim olíkur af reynslu sinni og keimdi með áherzluþunga, að það sem sérhvem lækni varðaði meir en nokkuð annað, væri það að vera maður, maður með mamilegar tilfiimingar. Aðstandendum próf. Kristins og samverkamönnum vottum við samúð okkar. Þökkuð sé leiðsögn hans. Læknanemi. i

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.