Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Síða 22

Læknaneminn - 01.11.1967, Síða 22
22 LÆKNANEMINN yfir í ífarandi krabbamein, er nú ekki lengur um deilt. Hinsvegar eru menn ekki á eitt sáttir um, hversu oft þetta skeður. Sam- kvæmt niðurstöðum þeirra eftir- athugana, sem birtar hafa verið, virðist mega ætla, að 40—60% af ca. cervicis in situ verði með tím- anum að ífarandi krabbameini í leghálsi. Þessi breyting tekur miög mismunandi langan tíma (frá tveim upp í tuttugu ár). Þeg- ar rætt er um meðferð ca.cervicis in situ, þá er rétt að hafa í huga, að röskur helmingur af þessum tilfellum gengur til baka án þess, að nokkuð sé að gert. Hinu skal ekki gleymt, að ífarandi krabbamein í leghálsi er alvar- leo-ur sjúkdómur, þar sem líf sjúklingsins er að verulegu leyti undir því komið, að sjúkdómurinn sé greindur á byrjunarstigi og gefín viðeigandi meðferð. Eins og áður segir, hefir vagi- nal cytologian reynzt þýðingar- mikið hjálpartæki til að greina dysnlasia, ca.cervicis in situ og bvriandi krabbamein í leghálsi. Vaginalstrok er ekki alltaf hægt að dæma sem annaðhvort jákvætt eða neikvætt, heldur eru þar á ýmis millistig. Það er þess vegna þýðingarmikið, að sá læknir, sem ákveða á meðferðina, skilji, hvað cvtologinn á við með svari sínu. Samkvæmt kerfi Papanicolaous er frumusýnunum skipt niður í fimm aðalflokka eftir því, um hversu langt gengnar frumu- brevtingar er að ræða. Flokkur I: Engar atypiskar eða óeðb'legar frumur. Flokkur II: Atypiskar frumur, en ekki einkenni um illkynja breytingar. Báðir bessir flokkar ern taldir alveg neikvæðir. Flokkur n R: Atvni, sem er bundin við yfirborðs frumurnar. Stafar oftast af infection og hverf- ur oft við meðferð. Kontrol e. 6 mán. Aktif fl. n—ni: Þetta er einn- ig atypi, sem oftast orsakast af infection t. d. trichomonas eða candida, en í þessum flokki geta þó leynzt alvarlegri tilfelli. Verð- ur þess vegna að kontrolera þessi tilfelli eftir meðferð. Er það mjög þýðingarmikið atriði, að þessir sjúkl. fái viðeisrandi meðferð fyrir endurtekið próf. Þegar tun tric- homonas er að ræða, Flagyl töfl- ur; við blandaðri bakteriuinfec- tion, t. d. Sultrin vaginalkrem eða Gynosterosan. Og sýni strokið sveppi, þá mvcostatica. Ráðlegt er að taka nýtt strok eftir 4—6 mánuði, og hverfi ekki bessi atypi, er ástæða til að taka biopsiu. Flokkur III: Atypi, sem gefur vissan grun um illkynia brevting- ar, en er þó ekki sannfærandi. Sé í bessum tilfellum um að ræða mikla trichomonas infection. er ástæða til að meðhöndla hana fyrst, og fá endurtekið sýni inn- an mánaðar. Annars ber að taka bionsiu án tafar. enda fást ósjald- an úr þessum flokki ca. in situ tilfelli. Flokkur IV.: Cytologia, sem gefur sterkan grun um illkvnia breytingar. Hér ber að taka bio- psiu og cervix-skaf án tafar. Flokkur V.: Cvtologia með greinilegum illkvnia frumubreyt- ingum. Hér gildir bað sama og um fl. IV. Svni endurtekið vagi- nalstrok fl. IV eða V. er ástæða til að vfirvega conusbionsiu, enda þótt bitabionsian sýni aðeins dysplasiu eða sé alveg neikvæð. Meðferð á dysvlnsin cervicis 0(7 cancer cervicis in situ. Hafi afbrigðilegt frumsýni verið staðfest með biopsiu, liggur fyrir

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.