Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 23

Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 23
LÆKNANEMINN ZS histologiskt svar, sem sýnir dys- plasiu á mismunandi háu stigi. Bæði frumu- og vefjarannsókn- irnar eru að vissu leyti háðar per- sónulegu mati viðkomandi aðila. Það er pví mikið atriði, að náið samband og samvinna sé á milli beggja bessara aðila og kvensjúk- dómalæknis eða annarra þeirra, er fást við meðferð þessara sjúk- linga. Mér virðist t. d. oft og tíð- um munurinn á dysplasiu á háu stigi og ca. in situ vera svo lítill, að það sé raunar smekksatriði hjá patholog, hvora sjúkdóms- greininguna hann notar. Undir slíkum kringumstæðum er vitan- lega erfitt að gefa algildar reglur um meðferð. Ég vil þó í stórum dráttum skýra frá minni revnslu og þeirri meðferð, sem mér hefir reynzt bezt. Væg dysvlasia eða dysplasia á meðalháu stigi. Sé histologiska svarið dysplasia eða dvsplasia á meðalháu stigi, er ekki ástæða til frekari aðgerða. Getur maður látið sér nægja að fylgiast með bessum konum með endurteknu frumusýni á 4—6 mánaða fresti. Sé um að ræða bólgueinkenni með trichomonas, cervicitis eða erosio, þarfnast slíkt sérstakrar meðferðar, eins og áður getur. Dvsvlasia á háu stigi. Sé histologiska svarið dvsplasia háu stiai. hefi ég látið endurtehið frumusýni ráða nokkru um með- ferð, bó með vissu tilliti til aldurs konunnar. Þar sem frumusýnið gefur sterkan grun um malignitet þ. e. a. s. fl. IIT—TV og þar yfir, og um er að ræða eldri konu (35 ára og eldri), sem ekki hefur ákveðnar frjósemisóskir er ástæða til að gera conus-biopsiu. Sýni frumuprófið í þessum tilfellum minni háttar atypi, fl. III eða þar undir, er nægilegt að meðhöndla þessa dysplasiu eins og aðra vægari cervix dysplasiu, þ. e. a. s. lokalmeðferð erosiona og bólgu- breytinga. Sama er að segja um dysplasiu á háu stigi með meiri háttar frumubreytingum, ef um unga konu er að ræða, þar er ástæða að vera íhaldsamari um meðferð. Reynslan hefir nefnilega sýnt, að sumar af þessum breyt.- ingum ganga til baka við meðferð. Og bað er engin ástæða til að vera bráðlátur í bessum tilfellum, bar sem vaainalcvtologian hefir revnzt örugg leið til að fvlgiast með þessum konum. Hins vegar er nauðsynlegt að taka frumunróf oftar, t. d. á þriggja mánaða fresti. Ca. cercicis in situ. Hafi bioDSÍa svnt ca. cervicis in situ er ástæða til að gera conus- biopsiu. Eina undantekningin frá þessari meginreglu er. ef um ófríska konu er að ræða. Til eru þeir, sem hika ekki við a.ð gera conisation um meðgön°nfúuann. Slík aðgerð hefir í graviditetinu talsvert mikla blæðingarhætt.u í för með sér og leiðir ei sialdan til abortus eða partus prematurus. Meðal annars er af bessum sökum hætt við, að conisat.ion um með- göngutímann verði ófullnæo-iandi. Það er þess vegna undantekning- arlítið ástæða til að bíða með conisation, bar til eftir fæðingu. Það, sem skiptir í bessu sambandi meginmáli, er að útiloka ífarandi krabbamein, og bað á að vera hægt með því að fylgjast vandlega með sjúkl. og gera endurtekin vaginal útstrok og biopsiu frá cervix með leiðsögn kolposkóps. Conus-biopsian er fyrst og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.