Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Qupperneq 24

Læknaneminn - 01.11.1967, Qupperneq 24
LÆKNANEMINN 21f fremst diagnostísk aðgerð. Hún hefir þrjú meginmarkmið: 1. Að fá frekari staðfestingu á þeirri bitabiopsiu, sem þegar er gerð. 2. Að útiloka, eftir því sem hægt er, ífarandi krabbamein. 3. Sem fullnægjandi meðferð, þar sem ca. in situ breytingin virð- ist takmörkuð innan keilunnar og skurðbrúnir fríar, enda fáist á því frekari staðfesting með neikvæð- um frumuprófum eftir aðgerð. Conisation eða conus-biopsía. Þessi aðgerð er í því fólgin, að skorinn er keilulaga fleygur úr cervix, eins og meðfylgjandi mynd a b í a, einkum ectocervieal, og b endo- cervical ca. in situ. Atypiskt epithel er svart. Brotnu strikin sýna skurðlín- urnar. sýnir. Cancer in situ breytingarn- ar eru ei sjaldan takmarkaðar við smá blett og oftast staðsettar á mótum endocervix og flöguþekj- unnar, en geta þó verið meira perifert á portio eða lengra uppi í cervical canalnum. Það er þess vegna mikilvægt að leita allra til- tækilegra ráða til að staðsetja þessa breytingu, áður en farið er út í aðgerð. Þegar um er að ræða breytingar á yfirborði portio, kemur svokallað Schiller próf að vissum notum í þessu sambandi. Sennilega vegna breytilegs glycogen innihalds, litast epithelið mismunandi, þegar það er penslað með joðupplausn. Heilbrigð flögu- þekja drekkur í sig joðlitinn og litast dökkbrún, eða joð-jákvæð. Kirtilþekjan og útvöxtur hennar á yfirborð portio (ectopion) og ummyndunarsvæði, þar sem kirtil- þekjueyjar breytast aftur yfir í flöguþekjufláka, taka aftur á móti ekki upp joðlitinn og litast gulleit eða joð-neikvæð (glycogen- snauður vefur). Þetta joð-nei- kvæða svæði er kallað Schiller- positivt. Litist allt yfirborð portio dökkbrúnt, er talið útilok- að, að cancer eða precancerösar breytingar sé að finna á yfirborð- inu. Enda þótt bessu sé ekki hægt að trevsta fullkomlega, þá gefur þessi litun þó vissa vísbendingu um, hversu mikinn hluta af yfir- borði portio keilan þarf að taka til að ná öllum vef með grunsamleg- um brevtingum. Schillerslitunin segir vitanlega ekkert um, hvar í hinu joðneikvæða svæði hinn grun- samlegi blettur er. Á síðari árum hefir notkun kolpóskóps og kolpó- míkróskóps farið mikið í vöxt. Með þessu tæki er hægt að greina og staðsetja dysplasiur og cancer in situ á yfirborði portio. Með því að nota sjálfhaldandi speculum. sem spennir upp cervix, fæst yfirsýn yfir neðsta hluta cervical canals- ins (minnst 1 cm.) Per Kolstad yfirlæknir á Radium Hospitalet í Oslo, sem er tvímælalaust einna mest þekktur á Norðurlöndum á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.