Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Qupperneq 25

Læknaneminn - 01.11.1967, Qupperneq 25
LÆKNANEMINN 25 þessu sviði, mælir sérstaklega með notkun kolpóskóps til að ákveða stærð „conus“. Verði conus-biopsia ófullnægj- andi, þannig að ca. in situ breyt- ingarnar gangi út í skurðbrún og frumusýni tekið eftir á sýni al- varlega atypi (fl. IV og V), leiðir slíkt ósjaldan til, að gerð er hyst- erectomia totalis. Þar sem hér er oft um að ræða konur á bezta aldri, ætti mönnum að vera ljós nauðsyn þess að vanda vel til við þessar conus-biopsiur. Aðgerðin virðist fljótt á litið vera einföld, en það mat, sem þarf að liggja til grundvallar þeirri ákvörðun, hvort, hvenær og hvernig hún á að framkvæmast, þarfnast tals- verðrar reynslu í þessu efni. Mis- tök hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir sjúklinginn. Það er ekkert launungarmál, að við höfum hér á landi óeðlilega háa tíðni af residivum eftir conus- biopsiu. Hysterectomia totalis eða konservativ meðferð við ca. cervicis in situ. Með auknum skilningi á eðli ca. in situ og sambandinu við ífarandi krabbamein í leghálsi hefir með- ferðin á þessum precancerösu breytingum verið að breytast síð- ustu tíu til fimmtán árin. Árið 1965 voru 77 þekktir gynekologar í Bandaríkjunum spurðir um, hvað þeir teldu fullnægjandi með- ferð við ca. cervicis in situ. Rösk- ur helmingur, eða 40, mæltu með breytilegri meðferð eftir aldri konunnar, þ. e. a. s. hysterctomiu hjá eldri konum, sem ekki óskuðu eftir fleiri börnum, og conisation hjá yngri konum. 32 vildu skil- yrðislaust gera hysterectomiu, þar af fimm Wertheim operation. Aðeins fjórir mæltu eingöngu með cx. amputation og electro- conisation og einn eingöngu radi- ummeðferð. Samkvæmt nýlegri grein eftir Daniel G. Morton (Univ. Cali- fornia), telur hann, að ríkjandi meðferð í Bandaríkjunum í dag við ca. cerv. in situ sé conisation hjá yngri konum og hysterectomia hjá eldri konum (35 ára og eldri), sem ekki hafa ákveðnar frjósemis- óskir, og við þær aðgerðir að taka með að minnsta kosti 2 cm. breið- an kraga af vaginaltoppnum. Þar sem ég þekki bezt til í Skandinavíu, eru menn enn meira konservativir, enda hefir conisation í flestum til- fellum reynzt fullnægjandi með- ferð. Á árunum 1950—1963 voru á Radium Hospitalet í Oslo með- höndluð 422 tilfelli af ca. cervicis in situ. Hjá tæpum fjórðungi af þessum tilfellum (106) var með- ferðin hysterectomia. Hjá rúmum helmingi (248) af tilfellum ein- göngu conisation og afganginum aðallega radium meðferð. Um helmingur sjúklinganna hefir þeg- ar verið kontroleraður í meira en fimm ár. Það er athyglisvert við þessa athugun, að af hysteretom- iuflokknum hafa þegar komið fram fjögur residiv, þar af tvö með ífarandi krabbamein og tvö með carcinoma in situ. Af conisa- tionsflokknum, sem er meira en helmingi fjölmennari, hafa einnig komið fram fjögur residiv af ca. in situ, en ekkert tilfelli af ífar- andi krabbameini. Þannig hefir hjá þeim sjúklingum, sem á hefir verið gerð hysterectomia, revnzt vera tvisvar sinnum hærri tíðni af residivum en hjá hinum, sem eingöngu hafa verið meðhöndlað- ar með conisation. Allar slíkar athuganir verður vitanlega að taka með varkárni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.