Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Qupperneq 31

Læknaneminn - 01.11.1967, Qupperneq 31
LÆKNANEMINN 31 Páll Ásgeirsson, lœknir: Taugaveikluð hörn og þjóðfélagið Fyrirlestur fluttur á landsfundi Landsambands íslenzkra barnavernd- arfélaga í Iláskóla Islands, 15. sept- ember 1967. Birtist samkvæmt ósk ritstjórnar Læknanemans. Tekið skal fram, að fyrirlesturinn er saminn fyrir almenning, en getur engu að síður átt erindi til læknanema. Starfsgrein mín, barnageðlækn- ingar, er sú grein læknisfræðinnar, sem veitir meðferð börnum, sem eiga við sjúklegt sálarástand að stríða. Verksviðið er þó víðtækara. Starfsbræður mínir reyna að hafa áhrif á mál barna á sviði geð- verndar, þar sem reynt er að forða sem flestum börnum frá því að verða andlega sjúk. Þessi sérgrein er ein hin yngsta innan læknis- fræðinnar. I ýmsum löndum örl- aði á greininni snemma á þessari öld. Frá því að Sigmundur Freud tók að grafast fyrir um bernsku sjúklinga sinna, hefur áhuginn á myndun sálarlífsins á bernsku- skeiði farið vaxandi, og menn hafa orðið æ sannfærðari um mikilvægi fyrstu reynslu manneskjunnar af heiminum. Auk þess, sem greinin hefur látið sig varða mál barna og unglinga, hafa ýmsir þá trú, að hin eina raunsanna leið til fram- þróunar á þekkingu mannsins á sálarlífi sínu liggi á þessu sviði, og þessvegna eru í ýmsum lönd- um í gangi gífurlegar vísindarann- sóknir á þessu sviði. En á Norð- urlöndum fæddust barnageðlækn- ingar sem sérgrein upp úr síðustu heimsstyrjöld. Jafnskjótt og farið var að fást við vandamálin, má segja, að slík kynstur hafi borizt að af börnum, sem meðferðar þurftu við, að greinin hefur engan veginn haft undan. Auk þess hef- ur þurft að mennta starfsfólk til margvíslegra starfa á ýmsum skyldum sviðum. Síðustu árin hef- ur sérdeildum farið ört fjölgandi. Á Islandi er þessi grein enn ekki fædd. En ótal aðilar finna fyrir þeim vandamálum, sem bíða úr- lausnar, og margir reyna eftir megni að taka að sér hin sjúku börn, en finna sárt fyrir skortin- um á sérlærðu fólki og heppileg- um aðstæðum. Efnið, sem ég ætla að ræða um hér, er taugaveikluð börn. Merkingin, sem flestir leggja í það orð, held ég sé börn, sem sýna vtri einkenni sálrænna vandræða. Und- ir þá skilgreiningu geta allir sál- sjúkdómar barna fallið. Það er fyrst að nefna börn, sem eru í sál- rænum vandræðum vegna óheppi- legra áhrifa umhverfisins, iim- hverfissködduð börn. 1 öðru lagi nevrótísk börn. Þá börn, sem hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.