Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Side 35

Læknaneminn - 01.11.1967, Side 35
Abalgin ABALGIN verkar ekki bólgustillandi eða hitastillandi. Pað verður því að skoðast sem hreint analgetikum, sem er hentugt sem verkjastillandi lyf, einnig gefið sam- tímis með öðrum lyfjum. Verkar vel gegn minni og meðalsterkum sársauka. Peroral verkun eins og pethidíns eða kó- deíns, en án hinna þekktu aukaverkana ópíatarna. Engin hætta á vanamyndun, heldur ekki fýsískri vanamyndun. Hefur ekki nýrna- og magaskaðandi áhrif líkt og salicýlöt og fenacetín. Notkun: Minni og meðalsterkur, tímabundinn (akut) eða langvarandi sársauki. Einkaumboð á íslandi: Herm.es s/f, Reykjavik Analgetikum með kreinni miðtaugakerfisverkun. Saman med t. d. butazon eða salicýlötum gegn gigtverkjum. Skammtur: Fullorðnir: 1-2 belgir á 32 mg eða 1 belgur á 65 mg 3-4 sinnum á dag. Börn: 1 belgur á 32 mg 2-3 sinnum á dag. Umbúðir: Belgir á 32 mg. Glös með 20, 50 og 100 belgjum. Belgir á 65 mg. Glös með 20, 50 og 100 belgjum. Framleiðandi: A/S 3. n'f. s1íiVli ]BigEra(DS'J Kobenhavn

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.