Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Page 32

Læknaneminn - 01.06.1975, Page 32
sýkladráps. Vefjagleyplar eru fyrst og fremst ósér- liæfðar drápsfrumur. Ymislegt bendir þó til þess, að mótefnavakaviStök frá T-eitilfrumum geti tengst uppvöktum vefj agleyplum og þannig beint eySingar- mætti þeirra aS því ákveSna marki, sem T-eitilfrum- urnar höfSu þefaS uppi. Vessamöndull sérhæfðs óncemis. (Helstu þættir: B-eitilfrumur - mótefni - komplí- ment - kleyfkjarna átfrumur). Sérhæft vessaónæmi byggist á því aS B-eitilfrum- ur greini mótefnavakann. Greiningarsameindum B- frumnanna er síSan sleppt inn í blóSrásina sem mót- efnum. MótefnaframleiSslan temprast af samspili B- eitilfrumna og þeirra frumuþátta sem eru háSir hóstarkirtli (thymus-dependent cellular mechanisms). Obreytilegir hlutar (constant regions) mótefnasam- eindanna mynda starfrænu tengslin milli grein- ingar og ósérhæfSra útrýmingarþátta og í mann- skepnunni er þessum tengslum hagaS a. m. k. á þrjá vegu. Uppvakning komplíments er aS öllum líkindum helsta aSferSin til aS tengja greiningu á mótefna- vaka viS sýkladráp í átfrumum. Binding mótefna- vaka viS IgG (undirflokkar 1 og 3) og IgM mót- efni gerir gamma og u keSjum fært aS vekja kom- plímentkerfiS upp. Hlutar komplíments losna, sem draga aS sér kleyfkjarna átfrumur og um leiS er yfirborS bakteríanna húSaS C3b. C3b tengist kleyf- kjarna átfrumum sterkum böndum og þess vegna er þannig bakteríum sérlega hætt viS útrýmingu í át- frumum. Atfrumur hafa einnig viStök fyrir Fc gamma og sýklar, sem húSaSir eru IgG mótefnum eru því auSétnir, jafnvel í fjarveru komplíments. Loks geta óbreytilegu hlutar IgA mótefna (og e. t. v. IgM og IgE líka) bundiS vellishluta (secretory pie- ces), sem auSvelda flutning þeirra í gegnum himn- ur. HiS síSastnefnda er sennilega mikilvægt til aS koma í veg fyrir aS sýklar komist inn í líkamann. Tenging IgG mótefna og C3b viS sýkla er liklega mikilvægasta leiSin, ef ekki sú eina, til aS opsónísera sýkla (þ. e. gera þá aS girnilegri bita fyrir átfrum- ur). Sumir sýklar eru átfrumum auSveldari bráS en aSrir og fer þaS eftir eSli yfirborSs þeirra. Bakterí- ur meS hrjúft yfirborS eru jafnvel étnar í fjarveru mótefna og komplíments, en þær, sem hafa slétt hýSi (capsule) meS hárri neikvæSri hleSslu, verSa ekki étnar nema þær hafi áSur veriS opsóníseraSar. Þetta getur aS einhverju leyti veriS skýringin á því, aS sjúklingar meS mótefnaskort eSa galla í komplíment- kerfinu, sýkjast einkum af slíkum hýSisbakteríum, þótt mótstaSa þeirra gegn öSrum sýklum sé ekki minnkuS til muna. Verkaskipting vessaónœmis og frumubundins ó- nœmis. Tilraunadýr og sjúklingar meS veilur, sem eingöngu ná til frumubundins ónæmis, hafa minnk- aSa mótstöSu gegn sýkingum meS mycobacteria og öSrum bakteríum, sem aSlagast geta lífi innan frumna (factultative intracellular bacteria). Þeim er einnig óeSIilega hætt viS sveppasýkingum og hæfileiki þeirra lil aS hemja sumar veirusýkingar, einkum af pox-, herpes- og myxoveirum, er háska- lega minnkaSur. En hæfni þeirra til aS verjast pyo- gen hýSisbakteríum virSist á hinn bóginn eSlileg. Aftur á móti sýkjast einstaklingar, sem hafa veil- ur í vessaónæmi, af meningokokkum, staphylokokk- um, pneumokokkum, streptokokkum og hemopbilus influenza, þótt mótstaSa þeirra gegn algengustu veiru- og sveppasýkingum sé eSlileg. Sjúklingar meS galla í báSum þessum kerfum, þ. e. bæSi í vessa- og frumubundna ónæmiskerfinu, hafa minnkaSa mótstöSu gegn öllum tegundum sýkla. Þessar athuganir gefa greinilega í skyn aS um starfræna skiptingu sé aS ræSa milli vessaónæmis og frumubundins ónæmis og aS hlutur hvors þeirra í vörnum hverju sinni, ákvarSist af eSli sýkilsins. Þessi tvískipting, meS helstu þáttum hvors kerfis, er sýnd á mynd 1 og í töflu III. Reglan virSist því vera sú, aS B-eitilfrumur og kleyfkjarna átfrumur vinni meS hjálp mótefna og komlíments og myndi vessamöndul sérhæfSra varna, en T-eitilfrumur vinni meS vefjagleyplum og myndi frumumöndul sér- hæfSs ónæmis. Hafa ber í huga, aS þrátt fyrir þaS aS hér sé um tvö mismunandi starfskerfi aS ræSa, þá er samstarf á milli þeirra nauSsynlegt, svo aS þau komi aS fullu gagni. Þetta á einkum viS um framleiSslu mótefna. Þannig kemur í reynd til kasta beggja kerfanna viS flest varnarsvör í heilbrigSum einstaklingum. (Sigurður Stefánsson íslenskaði). 26 LÆKNANEMINN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.