Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Page 71

Læknaneminn - 01.06.1975, Page 71
Edvard Munch: Sjúkt barn. 2 ) þrengslakennd í brjóstholi 3) andþrengsli 4) kuldahrollur 5) hiti 6) blóðþrýstingslækkun 7.) rautt þvag (hæmoglobinuria) 8) blæðingartilhneiging 9) gula eflir nokkrar klukkustundir 10) nýrnaskemmd, oliguria, anuria 11) sé sjúklingur í svæfingu, getur ósblæðing úr skurðsárum verið eina einkennið um aukaverk- anir vegna blóðflokkaósamræmis Bvað sltal í/erci þegar aukaverhanir se93a til sín? Eftir kvörtunum og einkennum sjúklinga skal: 1) Hægja á blóðgjöfinni eða stöðva hana alveg. 2) Skrá kvartanir og einkenni sjúklings í sjúkra- skrá. 3) Varðveita afgang af blóðpoka og senda í Blóð- bankann. Að kasta afgangi blóðs, sem valdið hefur aukaverkunum hjá sjúklingi, jafngildir því að eyðileggja sannanir og efnivið, sem getur, við rannsókn, leitt í ljós hina réttu or- orsök aukaverkananna. Þetta gildir og um blóðsýni sem tekin eru fyrir, í eða eftir blóð- gjöf. Þau skulu einnig öll og alltaf varðveitt og send til rannsóknar í Blóðbankann með nauð- synlegum upplýsingum. x 4) Taka blóðsýni til rannsóknar a) fyrir Blóðbankann (heilblóð) b) fyrir Blóðmeinadeild (Hb, hæmatokrit, frítt Hb í plasma, bilirubin, netfrumur). x 5) Þvagsýni frá sjúklingi skal sent til rannsókn- ar strax og það fæst (Hb-uria, gall-litarefni, al- bumin, magn þvags í Eþ.). x Sjá töflu: Rannsóknir vegna aukaverkana. Markmiðið með þessum athöfnum er að greina svo nákvæmlega sem unnt er orsök aukaverkananna. Rétt greining er forsenda réttrar meðferðar. hni notkun blóðs oy hlóðhluta Færst hefur í vöxt á síðari árum að skilja blóð og einangra blóðhluta, t. d. rauð hlóðkorn (plasma- fátæk), plasma, storkuefni og blóðflögur. Á sumum stöðum er einnig reynt að losa blóðið við hvít blóð- korn, áður en það er gefið sjúklingum. Þetta er gert til að minnka líkur á mótefnamyndun af völdum vefja-antigena frá hvítum blóðkornum. Þessi stefna í notkun blóðs gerir kröfur til ná- kvæmari greiningar á þörfum einstakra sjúklinga og gerir meðferð markvissari. Hún hefur í för með sér minnkaða tíðni aukakvilla og eykur nýtingu blóðs að mun, þar sem sama eining blóðs nýtist fyrir tvo eða fleiri einstaklinga. Vanalega gefst nokkur frestur til að vinna nauð- synlega blóðhluta fyrir sjúklinga, sem þá þurfa, eins og t. d. samþjöppuð rauð blóðkorn, storkuefni og blóðflöguskammta. Þegar meðferðarlotur eru ráðgerðar er nauðsynlegt að Blóðbankanum séu gefnar sem nákvæmastar upplýsingar í tíma. I sambandi við blóðflögumeðferð er nauðsyn- LÆKNANEMINN 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.