Læknaneminn - 01.06.1975, Side 81
TRUNCAL
VAGOTOMY
hepafic
cóe/iac br.
nerves
SELECr/VE VAGOTOMY
H/GHLY SELECTIVE
VAGOTOMY
PARlETfíL CELL
VfíGOTOMY
nerves
SELECT/VE
PROX/MAL
VAGOTOMY
Mynd 2. Þessi mynd sýnir hinar 3 mismunandi tegundir vagotomi. (Ejtir J.C. Golligher, B.J. Surg., vol. 61, 1974, 337-345).
rett ofan þess. I þessura greinum eru bæði motoriskir þræð-
lr og þræSir sem örva myndun saltsúrs magasafa frá korpus-
fundushluta magans. Motoriskir þræSir í þessum greinum
stjórna m. a. svokallaðri „reseptivri (specific) relaxation"
■ttagans, en sú slökun gerir manni kleift að kýla vömbina
verulega án þess að verða of saddur, þ. e. magaveggurinn
gefur eftir og þrýstingur í maganum eykst ekki verulega þótt
fyllingarástand hans vaxi. Hinar efstu af þessum greinum
stjorna einnig hreyfingum abdominala hluta ösofagus og
kardia sphinktersins, en hann er einnig talinn að nokkru
undir stjórn hormonsins gastrins. Aftari (h) vagustaug grein-
Jst á hliðstæðan hátt. Þar er ramus coeliakus sem gengur til
ganglion coeliakum og innerverar pankreas og þarminn all-
an að miðjum kolon transversum og samsvarar þar ramus
coeliakus frá aftari vagusstofni plexus hepatikus frá hinum
fremra. Um Latarjet’s taug að aftan gildir algerlega hlið-
stætt því sem að ofan er skráð um hina fremri.
Hreyfingu magans er stjórnað af „pacemaker" - sem situr
1 miðjum korpus nær kurvatura major. Hann sendir impulsa
a ákveðnum fresti niður eftir vöðvaþráðum á kurvatura maj-
or i áttina til antrum. Þessi „pacemaker“ ræður peristaltik
antrumsvæðisins, en vöðvaveggurinn í antrum hefur þó sjálf-
ur sitt eigið „myoelektriska aktivitet". Ekki verður leiðslu-
vefur út eftir kurvatura major aðgreindur frá öðrum vöðva-
vef á þessu svæði á anaitomiskum grundvelli á sama hátt og í
hjartanu. Peristaltiskar bylgjur byrja í korpushluta magans
°g ná mestri dýpt og krafti í antrum. Pylorusvöðvinn og því
Pylorusopið stendur yfirleitt opið í hvíld, en dregst saman
þegar peristaltisk bylgja frá antrum nálgast og blandast þá
antruminnihaldið vegna þrýstibylgjunnar („the antral mill“)
en spýtist til baka upp í efra hluta antrums og korpus þegar
trýstibylgjan skellur á hinum lokaða pylorus. Á nokkra
bylgna fresti opnast pylorus þegar bylgjan nálgast og hluti
ntagainnihaldsins tæmist niður í bulbus duodeni. Þegar bul-
bus duodeni hins vegar dregst saman og þrýstingsaukning
verður í honum lokast pylorusopið og því streymir innihald
duodenums yfirleitt ekki inn í magann. Hreyfingar antrum -
pylorus - bulbus - segmentsins eru samræmdar vegna tauga-
boða og einnig væntanlegra kemiskra boðbera þannig að
eðlileg blöndun og undirbúningur magainnihaldsins á sér
stað og það tæmist niður í duodenum í samræmi við þarfir
og þol duodenums og smáþarmsins þar fyrir neðan. Ef starf-
semi þessa segments er trufluð, leiðir það annað hvort til
stasis í maganum, eða inkontinens á magaopi og þá stjórn-
lausrar tæmingar magans á illa undirbúnu innihaldi niður í
duodenum og smáþarminn og veldur það sumu fólki óþæg-
indum af þeirri gerð sem kölluð eru „dumping“ (postcibal
óþægindi). Postcibal óþægindi eru þannig ekki einskorðuð
við resection á hluta magans, heldur má búast við slíkum
óþægindum hjá hluta allra einstaklinga sem þurfa að undir-
gangast hvers konar aðgerð, sem truflar pylorusmekanism-
ann hvort sem er pyloroplastik, gastroduodenostomi eða
gastrojejunostomi, með eða án resektionar.
Tveir aðalþættir í örvunarkerfi til myndunar saltsúrs
magasafa eru vagusboð (cephal fasi) og gastrinörvun frá
antrurn (gastriskur fasi). Til þess að minnka sýruálag á
slímhúðir maga og duodenums má hugsa sér að hindra ann-
an eða báða þessara þátta. Hindrun hvors um sig minnkar
sýrumyndun við hámarksörvun með histamini um nálega
helming. Ef báðir eru numdir brott verður maginn að heita
má aklorhydriskur. Við magaresektion samkvæmt Billroth’s
aðferð með endurtengingu sem gastro-duodenostomi (Bill-
roth I) eða gastro-jejunostomi (Billroth II) er antrum allt
numið brott, en einnig hluti korpus og með honum hluti
þeirrarslímhúðar sem myndar saltsýru og pepsin. Stundum
er magaresektion þó gerð á síðari árum sem svokölluð ná-
kvæm antrektomi, en þá er notuð antrumákvörðun til þess
að tryggja sér að allt antrum sé tekið, hvorki meira né
minna. Hins vegar er við magaresektion eftir Billroth’s að-
ferð nauðsynlegt að gæta þess eftir föngum að engin antrum-
LÆKNANEMINN
65