Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Qupperneq 85

Læknaneminn - 01.06.1975, Qupperneq 85
rami gastriki breves koma frá hilus miltans. Nokkuð er mismunandi hve mikla áherzlu menn leggja á að farið sé langt til vinstri út eftir fundustoppnum, en reynsla mín er sú, að dissektion langt til vinstri auð- veldi mjög yfirsýn í kardiahorninu vinstra megin, en þar sitja oft stórar og litlar vagusgreinar, sem auðveldlega gætu sloppið við skiptingu að öðrum kosti. Ef fundustoppurinn er losaður vel er unnt að snúa maganum um ösofagus, sem liggur lengst til vmstri. Fjölmargar greinar frá vagus til fundus- korpushluta magans greinast frá stofninum rétt of- an við kardia, bæði að framan og aftan og liggja þétt að ösofagus á þessu svæði. Til þess að ná því að rjúfa þessar greinar örugglega er nauðsynlegt að hreinraka ösofagus og kardia algerlega allt um kring, þannig að vöðvaveggurinn sé algerlega :nak- mn að lokinni dissektioninni. Þessi þáttur aðgerðar- mnar er hinn eini sem talizt getur vandasamur og krefst hann nægilega stórrar fríleggingar, góðrar svæfingar með nægilegri afslöppun og síðast en ekki sizt framúrskarandi góðrar aðstoðar við aðgerðina. An ágæts aðstoðarmanns verður þessi aðgerð ekki gerð svo viðunandi sé. Eina verulega hættan við dis- sektionina þarna hátt uppi, kringum ösofagus og niður undir miltishilus eru áverkar á mihað með blæðingarhættu og kann þá að vera nauðsynlegt að gera splenektomi til þess að stöðva blæðingu. Snemma í dissektioninni er heppilegt að fara með fingur í gegnum pars flaccida omenti minoris og er þá hægt að taka allt omenlum minus á milli fingr- anna og snúa því þannig að aftari Laterjet’s taug og „krákufótur“ hennar sjáist greinilega. Til að ná þessu marki má einnig fara í gegnum omentum ma- jus kurvatura major megin og fæst þá aðgangur að bursa omentalis og afturfleti magans og fæst þá góð yfirsýn yfir aftari Laterjet’s taug. Nokkurt hagræði er að því við þessa aðgerð að eiga kost á æðaklemmum úr málmi, sem unnt er að koma fyrir með löngum töngum þarna efst og yzt til vinstri undir þindinni, þar sem hendi kemst varla að til hnýtingar, einkanlega í upphafi áður en búið er að losa vel um magann. Mælt hefur verið með því nð arkus gastroepiploikus og nokkur vefur í kring- um hann sé tekinn sundur á mótum antrum og korp- us. Sagt er að anatomiskar og fysiologiskar athugan- 5r hafi sýnt að þar sitji oft kolinergir þræðir til kor- pushluta magans, sem örvi sýrumyndun frá parietal- frumunum. Aðgerð þessi tekur í vorum höndum frá lþh upp í 2 klst. Þeir sem enn meiri reynslu og æfingu hafa, komast allt niður undir 1 klst. við þessa aðgerö hjá auðveldum sjúklingum. Einn galli á slíkri aðgerð sem þessari er sá, hve erfitt er að vera viss um, að nægilega vel hafi verið frá öllu gengið; lengi sýnist unnt að athuga betur og finna allt að því mikroskop- iska vagusþræði einkum á kardiasvæöinu. Til þess að auövelda þetta má e. t. v. nota aðferð Lee’s þar sem Leukomethylen bláma er roðið á ösofagus þeg- ar dissektionin er langt komin. Efnið oxyderast þeg- ar það kemur á vefinn og loftið leikur um og binzt þá í bláa oxyderaöa forminu fastar við taugavef en annan vef. Þegar bláminn svo er skolaður af sjást litlir taugaþræðir betur sem dökkbláir smástrengir við gráleitan bakgrunn vefjanna í kring. Ekki hefur þetta þó reynzt til verulegs gagns hj á okkur þar sem einungis um helmingur slíkra dökklitaðra strengja reyndust við smásj árathugun vera taugavefur og með nákvæmni var hægt að sjá þá makroskopiskt hvort sem var. Langflestir höfundar hafa haft sömu sögu að segja um þessa aðferð eftir Lee. Fleiri svo- kölluð „intra operativ test“ eru notuð af einstaka mönnum, en eru einnig ónauðsynleg og hafa ekki rutt sér til rúms. Ef aögerð þessi er notuö við ulkus duodeni með nokkurri stenosis á duodenum eða pylorus má gera plastik á bulbus duodeni samtímis án þess að pylorus skemmist eða dilatera pylorus með fingri eða Hegardilatatorum gegnum örlitla gastrotomi á framvegg antrums, sem síðan er lokað anatomiskt og hefur þá engin truflandi áhrif á motorik svæðisins. Sé maginn hvort sem er opnaður í þessu skyni má nota tækifærið til þess að gera antrumákvöröun með Kongopappír eða dufti. Sumir höfundar gera þetta jafnan í upphafi aðgerðar ef antrumákvörðun með pH-sondu mistekst. Við höfum gert slíka antrum- ákvörðun með Kongopappír nokkrum sinnum og ætíð fundið að denervering, sem gerð er eftir ana- tomisku mati utan frá, var vel fullnægjandi. Því hef ég ekki talið ástæðu til að víkja frá aðferð John- stons að ákveða neðri mörk dissektionarinnar á ana- tomiskum grundvelli eingöngu eins og hann upphaf- lega stakk upp á. Ef HSV er notuð við blæðandi læknaneminn 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.