Læknaneminn - 01.06.1975, Page 96
magasár, skotiS sér undan þeim vanda að velja beztu
hugsanlegu aSgerS á hverjum tíma til handa sínum
sjúklingum, þótt hann viti aS engin þeirra sé galla-
laus. Frekari reynslu er þörf og áframhaldandi rann-
sóknir á sjúklingunum og örlögum þeirra eftir hinar
mismunandi aSgerSir munu smám saman gefa Ijósar
niSurstöSur um kosti og galla hinna mismunandi
aSgerSa, en til þess aS svo megi verSa, þarf skipulag
og framkvæmd athugananna aS vera meS ágætum.
Orlög HSV sem cillsherjar skurðaðgerðar við
magasári, munu velta á eftirfarandi atriðum m. a.,
en vitneskja um þau mun fást meS kliniskum athug-
unum og dýratilraunum einnig, a. m. k. aS nokkru
leyti.
Hvort kenningin um saltsýru-pepsin þáttinn sem
meginatriSi í liIurS magasárs, stenzt til frambúSar.
Hvort þaS sýnir sig aS hlutfallslegur munur eyS-
ingarmáttar hins saltsúra magasafa og varnarkrafta
slímhúSanna er aS jafnaSi svipaSur hjá ólíkum
sjúklingum og hópum. Ef ekki, má telja ólíklegt, aS
eins konar aSgerS gefi sambærilegan árangur hjá
öllum. I því tilviki verSur aS gera ráS fyrir því, aS
einhvers konar „aSgerS eftir máli“ („tailored gast-
ric surgery“) verSi framtíSarlausn, en ti! þess aS
líklegt megi telja aS slíkt muni gefast vel, verSur aS
gera ráS fyrir nýjum uppgötvunum um lífeSlisfræSi
slímhúSanna í maga og duodenum.
Hvorl frekari rannsóknir á sjúklingum eftir hinar
mismunandi aSgerSir staSfesta þann mun, sem
hingaS til virSist hafa komiS í ljós og sýna yfir-
burSi HSV yfir aSrar aSgerSir hvaS snertir lægri
dánartölu, færri og léttari fylgikvilla og nægilega
vernd gegn nýjum sárum.
Tvö fyrst töldu atriSin voru rædd nokkuS í inn-
gangi þessa greinarkorns. Um hiS síSasttalda verSur
aS taka upp aS nýju þriSju staShæfingu þessa grein-
arkorns. Sjúklingahópar þeir, sem bornir hafa veriS
saman í þeim greinargerSum um árangur sem vikiS
er aS hér aS framan, voru ekki samtíma hópar frá
sömu deildum þar sem sjúklingar voru valdir af
handahófi til hinna mismunandi aSgerSa. Því er
hugsanlegt og m. a. s. mjög sennilegt aS sjúklinga-
hóparnir séu alls ekki sambærilegir. Þar eS HSV var
upphaflega borin fram sem skurSaSgerS viS u.d. án
verulegrar pylorusstenosis má telja líklegt aS sjúk-
lingar meS svæsnar örbeytingar eftir sárin hafi
fremur veriS resekteraSir eSa hlotiS TV ásamt fram-
ræsluaSgerS. Þar aS auki má telja líklegt, aS ástæS-
ur skurSaSgerSar hafi veriS rýmkvaSar fljótlega, er
þaS varS ljóst, aS HSV sýndist einungis gefa fáa og
létta fylgikvilla. Ef þessu var þannig variS, mundi
þaS hafa haft í för meS sér, aS tiltölulega stór hluti
HSV sjúklinganna hafi haft fremur létt magasár og
þá e. t. v. meS betri prognosis og minni tilhneigingu
til nýrra sára en þeir sem komu til hinna róttækari
aSgerSa. A móli kemur aS vísu, aS aldrei hefur ver-
iS sýnt fram á, aS þeir sjúklingar, sem hafa maga-
sárssjúkdóminn á lágu stigi, þoli afleiSingar skurS-
aSgerSa belur en hinir; þvert á móti hefur menn
lengi grunaS og nokkrar athuganir virSast renna
stoSum undir þaS, aS þessu sé þveröfugt variS. ÞaS
er því athyglisvert í þessu sambandi, aS kvartanir
eru færri og léttari eftir HSV en hinar aSgerSirnar.
Sú reynsla, sem endanlega sker úr um stöðu HSV
mun koma frá tvenns konar athugunum, annars veg-
ar frá samanburðarathugunum á stórum hópum
sjúklinga þar sem sj úklingarnir eru valdir af handa-
hófi til hinna ýmsu aSgerSa á sama tíma og sömu
deildum (prospective-randomized-clinical-trial) og
er þaS mikilvægast. Því er þaS, aS mikils má vænta
af athugunum Terence Kennedy og félaga, en aS
þeim var vikiS í kaflanum um árangur. AS fleiri
slíkum athugunum er unniS á vegum annarra skurS-
lækna. Hins vegar geta þeir skurSlæknar, sem ekki
eiga því láni aS fagna aS fá til meSferSar stóran hóp
magasárssjúklinga á ári hverju, þó stuSlaS aS fram-
gangi þessa máls meS því aS meðhöndla alla sína
sjáklinga undantekningarlaust með þessari aðgerð,
sé þess nokkur kostur og skrá árangurinn nákvæm-
lega og gera grein fyrir honum. MeS því fæst m. a.
úr því skoriS hvort aSerSin dugi í höndum venju-
legra skurSlækna utan sérdeilda („in average
hands“). Þessi hefur veriS stefna vor á F. S. A. á
Akureyri á undanförnum 3-4 árum.
Mér virSist árangurinn hingaS lil sambærilegur
viS þaS, sem lýst er frá öSrum sjúkrahúsum, þar
sem góSur árangur virSist hafa náSst. Eftir því sem
reynsla vor hefur vaxiS hefur hrifning mín af þess-
ari aSgerS aukizt svo, aS mér virSist þaS nú óverj-
andi aS mæla meS nokkurri annarri skurSaSgerS
viS ulkus peptikum. Mér virSist yfirburSir þessarar
aSgerSar koma fram í eftirfarandi atriSum m. a.:
30
LÆKNANEMINN