Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Page 22

Læknaneminn - 01.04.1986, Page 22
Enn einn íslenskur kostur: BET4SEL (metóprólól) Sérhæfur beta-blokkari við háþrystingi og hjartaöng. Eiginlcikar: Bcta-blokkari mcð áhrifum aðallcga á bcta-1 viðtæki, en án cigin sympatómime- tískra áhrifa (ISA). Ábendingar: 1. Háþrýstingur. 2. Hjartaöng (angina pectoris). Frábend- ingar: Algerar: Omcðhöndluð hjartabilun. 2. II. — III. gráðu leiöslurof (dis- sociatio atrioventricularis). Afstæðar: 1. Lungnasjúkdómar mcð berkjusamdrætti. 2. Hjarta- bilun. 3. Hægur hjartsláttur. 4. Æðaþrengsli í útlimum (artcriosclerosis obliterans, Raynauds phenomen). 5. Sykursýki án mcðferðar, 6. Sýring í líkamanum (acidosis metabolica). 7. Há- þrýstingurílungnablóðrás(corpulmonale). 8. Þungun. Varúð: 1. Varast berað hætta gjöflyfs- ins skyndilega hjá kransæðasjúklingum. 2. Lyfið dregur úr samdráttarkrafti hjartans og hjarta- bilun, sem áður olli ekki einkennum, getur þá komið fram. 3. Einkcnni berkjusamdráttar (mb. respiratoricus obstructivus) gcta komið í ljós af lyfinu. 4. Lyfiö getur leynt einkennum of lágs blóðsykurs og ofstarfsemi skjaldkirtils. 5. Lyfið umbrýst í lifur. Þarf því að gæta varúðar við mikla lifrarbilun. Við mikla nýrnabilun getur þurft að minnka skammta lyfsins. Aukaverkan- ir: Geðrænar: Þreyta, þunglyndi, svefnleysi, martröð, ofskynjanir. Meltingarfæri: V'erkir, ógleði, uppköst, niðurgangur. Blóðrás: Svimi, hand- og fótkuldi. — Vöðvaþreyta. Utþot og þurrkur í augum, þá ber að hætta notkun lyfsins, þó ekki skyndilega. Milliverkanir: 1. Beta- blokkara og verapamíl (Isoptin) á helst ekki að gefa samtímis vegna hættu á AV-blokki og hjarta- bilun. Nífedipín (Adalat) getur einnig valdið AV-blokki og hjartabilun, ef það er gefið samtímis beta-blokkara, en sjaldnar en verapamfl. Hvorki skal gefa beta-blokkara né kalsíumantagónista (nífedipín, verapamfl) í æð fyrr en a.m.k. 48 klst. liönum frá því gjöflyfs úr hinum lyfjaflokknum var hætt. 2. Digitalis og beta-blokkarar geta dregið of mikið úr rafleiöni og valdið hægum hjart- slætti eða leiðslurofi. 3. Sýrubindandi lyf með álsöltum draga úr virkni lyfsins. 4. Címetidín eykur áhrif lyfsins. 5. Svæfingalyf geta ásamt beta-blokkurum dregið verulega úr samdráttar- krafti hjartans. 6. Gæta skal sérstakrar varúðar, ef beta-blokkarar og dísópýramíð eða skyld lyf eru gefln samtímis vegna hættu á hjartabilun eða alvarlegum leiðslutruflunum. Skammtaitcrðir handa fullorðnum: Háþrýstingur: 50 mg tvisvar sinnum á dag í upphafi; má auka í 200 mg tvisvar sinnum á dag. Hjartaöng: 50 mg þrisvar sinnum á dag í upphafi; má auka í 100 mg þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðir kanda börnum: Lyflð er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töílur 50 mg: 100 stk Töflur 100 mg: 100 stk.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.