Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 24
Myntl 4. Blóðöflun til skilunar. Að ofan Scribner’s shunt, neðan Cimino-Brescio fistill. TAFLA I. Samsetning blóðskilvökva Mg 0,25 mmol/1 K 1,5 - Ca 1,7 - Na 132 - CI 102,4 - Acetat 35 — flokka undir svokallað „disequilibri- um syndronre". Talið er, að syndróm þetta stafi af röskun osmotisks jafn- vægis milli líkamshólfa við hina hröðu þéttnilækkun íblóðhólfi. Þetta leiði svo til vatnsflæðis inn í hin hólfin, þar á meðal heila-mænu- vökvahólf. í sinni svæsnustu mynd fylgja syndrónrinu krampar og dænri eru um dauðsföll. Jafnvægi kemst ekki á aftur fyrr en nokkrum tímum eftir skilun og sjúklingar því oft hvað slappastir fyrst á eftir. Einkennin eru oft mest áberandi hjá sjúklingum sem óvanir eru skilun og því ráð að skila oft en stutt í byrjun. Þegar skilun er hætt er reynl að skila sem mestu af blóðinu í skilunni inn í sjúklinginn aftur með því að renna glúkosuiausn gegnum skiluna. Sé sjúklingurinn með nálar í fistli þarf að halda við stungustaöinn í 5- 10 mínútur áður en settar eru á um- búðir. Kviðskilun (peritoneal dialysis) Lífhimnan er hálfgegndræp himna og kviðarholið er vel fallið til skilunar. Yfirborð himnunnar er álíka stórt og líkamsyfirborðið. Blóðflæði til henn- ar mun vera nærri 1000 ml/niín. en þess ber að gæta að aðeins um fjórð- ungur lífhimnuæðanna er opinn sam- tímis. Fjölmörg atriði hafa áhril'á af- köst kviðskilunar, svo sem endurnýj- unarhraði skilvökva, rnagn hans, hitastig og osmolalitet. Einnig blóð- flæði um himnuna og virk yfirborðs- stærð hennar. Reynd hafa verið ýrnis lyf til að auka blóðflæði um lífhimn- una og gegndræpi hennar, en ekkert þeirra virðist heppilegt til klínisks brúks. Bólguerting getur aukið afköst kviðskilunar. en langvarandi líf- hintnubólga getur eyðilagt skilunar- hæfni hennar. Lífhimnan hleypir í gegnum sig nokkru stærri mólekúlum en blóð- skilunarhimnur. Svokölluð „middle molecules” skilast því mun betur í kviðskilun, en að margra mati eiga þau mikilvægan þátt í einkennum þvageitrunar. Raunar er proteintap í króniskri kviðskilun verulegt og sjúklingarnir þurfa því oft protein- tekju á við heilbrigða. Til kviðskilun- ar þarf legg inn í kviðarhol sjúklings- ins. Um hann er rennt kviðskilunar- vökva inn og út úr kviðarholinu. Algeng samsetning skilvökva til bráðra skilana sést á töflu II. Það sem helst aðskilur hann frá blóðskilunar- vökvanum er dextrosinn sem þarnaer 1,5% en er í sumum lausnum allt að 7%. Hlutverk dextrósans er það eitl aö hækka osmotískan þrýsting lausn- arinnar, sem verður hærri en í plasma og getur því dregið vatn úr blóði sjúklings inn í kviðarholið. í þessari formúlu er ekkert kalíum og má skila án þess ef sjúklingurinn er mjög hyp- erkalemískur, en bæta kalíum í eftir þörfum ef menn vilja fara hægar í sakirnar. Alloft er bætt heparíní í skilvökvann til að hindra fíbrinmynd- un utan á leggnum og draga úr mynd- un samvaxta. Þá er oft bætt í vökvann sýklalyfjum til að meðhöndla eða hindra lífhimnusýkingu. Til króniskrar kviðskilunar eru framleiddar mismunandi lausnir hvaö snertir sykurmagn. Algengasta dex- trósumagn er 1.36, 2.27 og 3.86 g/ 100 ml. Fyrir það meðferðarform. sem nefnt hefur verið CAPD, er skil- vökvinn seldur í plastpokum, sem hafa rýnii fyrir meira magn en inn 22 LÆKNANEMINN Vms - '/1986-38.-39. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.