Læknaneminn - 01.04.1986, Page 29
tafla III.
Krónisk blóðskilun á íslandi í'yrstu 16 árin.
^jögur tjögurra ára tímabil, 15.08.’68 - 15.08.'84
1968-72 1972-76 1976-80 1980-84 16 ár
Ljöldi skilana 1005
Fjöldi sjúklinga:
Frá fyrra tímabili
Nýir 8
Alls 8
Kyn nýrra sjúklinga:
Konur 4
Karlar 4
Meðalaldur v.upphaf skilunar:
Konur 34,5
Karlar 47
Allir 40,6
Dánir í skilun:
Konur I
Karlar 3
Alls 4
Dánir per skilunarmán. 1/29
Skilunarmánuðir við andlát 9,0
lnngu", svæsin meltingareinkenni og
slæman kláöa.
Eitranir eru ekki algeng átylla til
skilunar. Mörg efni skiiast þó vel út.
þótt hin séu einnig mörg, sem eru of
hundin í líkamanum til að skilast vel
út. Sé gripið til skilunar er það oftast
best hiö bráðasta til að tjarlægja eitrið
aður en það veldur vefjaskemmdum.
Dæmi slíkra efna eru methanol, frost-
lögur og blettavatn. Stundum er þó
gripiö til skilunar seinna. t.d. til að
létta svefnlyfjadái af sjúklingum,
1524 2557 4620 9706
2 7 8
13 14 20 55
15 21 28
6 6 13 29
7 8 7 26
35,8 48 38.2
40.6 44.8 46.1
37.7 46.1 41 41,5
3 • 0 3 7
1 4 4 12
4 4 7 19
1/44 1/73 1/66
12,5 24,5 28,5
sem illa mega við löngutn dásvefni.
Svokölluð hemoperfusion, þar sem
blóði er rennt gegnum viöarkola- eða
resínsúlu er í mörgum tilvikum á-
hrifaríkari en blóðskilun.
í stöku tilfellum lætur hjartabilun
svo illa undan venjulegri meðferð að
grípa verður til skilunar. Með últra-
filtration er unnt að pressa fleiri lítra
vatns af sjúklingum á skömmum
tíma. Það eru alloft sjúklingar með
meðalsvæsna nýrnabilun, sem í slíku
lenda.
Skilun á íslandi
Blóðskilun hófst hérlendis á Land-
spítala hinn 15. ágúst 1968. Þótt all-
margar bráðar skilanir hafi verið
gerðar, eru langflestar skilanir gerðar
á króniskum nýrnabilunarsjúkling-
um. Skilunarsjúklingum hel'ur fjölg-
að smám saman eins og sjá nrá á töflu
III, en af henni rná einnig ráða batn-
andi árangur af skilun. Við lok 17.
árs skilunar höfðu alls 60 sjúklingar
notið króniskrar skilunar og hafði
nreðferðin ein sér veitt sjúklingum
ca. 110 lífár en ígræðsla í framhaldi
skilunarca. 70 lífár. Síðasta árið voru
gerðar um 2600 blóðskilanir eða
ileiri en gerðar voru alls fyrstu 8 árin.
í lok þessa 17. árs voru 14 sjúklingar
í blóðskilun. Þrír sjúklingar voru þá í
kviðskilun (CAPD), sem hafin var í
maí 1985. Miklar vonir eru bundnar
viö að CAPD muni létta verulega
álaginu af blóðskilun framvegis.
Á þessum 17 árum hafa 20 manns
látist í blóðskilun, en 26 hafa hætt í
skilun vegna nýrnaígræðslu. Árangur
skilunar virðist hér síst verri en gerist
annars staðar.
Á Landspítalanum er unnt að gera
7 skilanir samtímis og er skilun rekin
þar 6 daga í viku. Alls vinna 8 manns
við skilunardeild. Vonast er eftir
stækkun húsnæðis, sem fyrst og
fremst mundi nýtast til þjálfunar og
eftirlits með kviðskilunarsjúklingum.
LÆKNANEMINN yi985-1/1986 - 38.-39. árg.
27