Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Page 40

Læknaneminn - 01.04.1986, Page 40
4. mynd. A) Ósýktur plexus-gróður. Keglulegar spólulaga t'rumur. H.E. X 96. B) Plexus gróður sýktur með visnuveiru. Gróður gisinn, mcð dökkum, kringlóttum frumum og fjölkjarna risafrumum. H.E. X 96. C) Rafeindasjármvnd af sýktum vefjagróðri. Frumutota með visnuveiru sem er að myndast með knappskoti frá frumuhimnu. X 80.(100. D) Rafeindasjármynd af sýktum vefjagróðri meö tveimur fullmótuðum veirum. X 70.000. ónæmissvörunar (immune-mediat- ed). Við byrjuðum á skammtíma til- raununr til þess að hafa ákveðinn grunn til viðnriðunar í síðari tilraun- um. Hópur kinda var sýktur með því að sprauta visnuveiru í heila og til- teknum fjölda lógað á reglubundnum fresti innan 13 mánaða. Samtímis hófurn við langtímatilraun meö því að sýkja 20 kindur á sama hátt og fylgjast nreð þeim uns klínísk ein- kenni komu fram. Þeirri tilraun er lokið fyrir skömmu en ekki búið aö vinna fyllilega úr henni. Fylgst var með mörgum þáttum (45) og eru nokkrir úr skammtímatil- rauninni sýndir í 5. mynd. Veira ræktaðist úr blóði, nrænuvökva, mið- taugakerfi og ýmsum öðrum líffær- um, m.a. eitlum, milti og lungum. Efsta línuritið í 5. mynd sýnir tíðni veiruræktunar úr miðtaugakerfi (CNS) og mænuvökva (CSF) sem oft reyndust jákvæðar 2 vikum eftir sýk- ingu. Veiran ræktaðist úr miðtauga- kerfi árum saman eftir sýkingu en 38 LÆKNANEMINN ^1985 - Vmt-38.-39. árg.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.