Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 42

Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 42
MONTHS AFTER INFECTION 6. mynd. Visna. Vökvaónæmissvörun (humoral) í sermi. Kt'sta línuritið sýnir hlut- fall þeirra kinda sem voru jákvæðar í ónæmisflæði (II)) gegn glycoproteini (gp), sem er yfirborðsantigegn, og kjarnapróteini (core-protein) p30. Miðlínuritið sýnir hlutfall jákvæðra kinda í neutralisationsprófi (N) og komplementsbindingsprófi (CF) og neðsta línuritið sýnir miðgildi títers þessara mótefna. 1514 er sá veirustofn sem sýkt var með og notaður í neutralisationspróf. fótfestu svo og að ekki verður nein IgM svörun í sermi og interferon hamlar ekki fjölgun veirunnar (3, 67). Það er alténd ljóst að ónæmissvör- un vinnur ekki bug á sýkingunni og sú spurning vaknar hvort hún veldur e.t.v. vefjaskemmdum. Ýmsirþættir vefjaskemmda sem koma fram á fyrri stigum sjúkdómsins bentu til þess að þær kynnu að vera af ónæmistoga (6, 7, 45). Bólgufrumuíferðin í mið- taugakerfi einkennist af eitilfrumum, makrófögum og plasmafrumum. í plexus choroideus er að jafnaði bólga oft með verulegri íferð með myndun eitilbúa (follicle) með virkum kím- miðjum (7. mynd). Einnig eraðjafn- aði aukning áeitilvef bæði í eitlum og milta. Stöku sinnum var einnig að finna lungnabreytingar sem eru dæmigerðar fyrir mæði með verulegri aukningu á eililvef (7. mynd) í þess- um tilraunum þar sem sýkingarleið var í heila. Enda þótt dæmigerð stað- setning breytinga á fyrri stigum sjúk- dómsins sé meðfram heilahólfum teygist bólgan oftlega inní aðliggj- andi taugavef og getur valdið upp- lausnardrepi með mýlisniðurbroti og eyðingu taugasíma (6, 7, 45). Áhrif breytinga ónæmis- svörunar Til að prófa þá tilgátu að vefja- skemmdir á fyrri stigum sjúkdómsins frumubundna ónæmissvörun í blóði og mænuvökva skömmu eftir sýk- ingu og óreglulega sveiflukennda svörun í blóði í langtíma athugunum (16, 24, 57). Þessar niðurstöður sýna aö kind- urnar mynda gott ónæmissvar gegn visnuveirunni en það vekur jafnframt spurninguna: llvernig viðhelst veiran þrátt fyrir góð ónæmisviðbrögð? Það kann aö vera að hin tiltölulega síð- búna myndun neutraliserandi mót- efna skipti máli fyrir að sýking nái TAFLA 2. Ónæmisbæling visnuskemmda í kindum sýktum með 106TCDso af visnuveiru K 1514 í heila. Meðhöndlað með mótefni gegn tímgils- frumum og cyclophosphamide og lógað 1 mánuði eftir sýkingu. Meðferð Stig visnuskemmda Veiruræktun í hverri kind úr miðtaugakerfi Ónæmisbældar 0,0,0,0,0,0,0,2* 22/37159%)+ Samanburðar 1,2,2,3,3,4,4,4 27/39 (69%) * Stig visnuskemmda var metið samkvæmt kvarða 0-6. + Teljari fjöldi jákvæðra, nefnari Ijöldi sýna, sem voru prófuð. 40 LÆKNANEMINN Vmí-'/.986-38,-39. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.