Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Side 43

Læknaneminn - 01.04.1986, Side 43
7. mynd. A) Bólguíferð meðfram æð í heilavef. Eitilfrumur og makrófagar mest áherandi en einnig sést plasmafruma (<—). Epon hálf|)imn sneið. Toluidine hlámi, X 960. B) Eitilbú í plexus choroideus. H.E., X 3S5. C) Hyperplasia í cortical og para- cortical svæði miðmætiscitils. H.E., X 96. I)) Lungu með dæmigeröum mæðibreytingum, interstitial bólgu og myndun eitil- búa með greinilegum kínuniðjum. H.E., X 45. kynini að stafa af ónæmissvörun gerðum við tilraunir með ónæmis- bælingu. Gerð var ónæmisbæling á kindum með antisermi gegn kinda- tímgilsfrumum (thymocytes) og þær sýktar þegar ýmsir þættir sýndu há- marksáhrif bælingar og þeim síðan lógað 4 vikum eftir sýkingu. Síðustu vikuna var cyclophosphamide bætt við til að viðhalda bælingunni (36). Til samanburðar voru notaðar kindur TAFLA 3. Áhrif skammtastærðar á árla visnuskemnulir í kindum sem sýkt- ar voru með visnuveiru K 1514 í heila og lógað I mánuði síðar. Skammtur Stig visnuskemmda Meðal- Veiruræktun úr (TCDS0) í hverri kind stig miðtaugakerfi 1085 2,3,3,3,3,3.4,4* 3,0 22/48 (46%)+ 1053 0,0,1,1,1,1,2,4 1,0 1 1/48 (29%) * Stig visnuskemmda var metið samkvæmt kvarða 0-6. + Teljari fjöldi jákvæðra. nefnari fjöldi sýna, sem voru prófuð. LÆKNANEMINN Vm5-'/1986-38.-39. árg. 41

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.