Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 62

Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 62
og nei. Tölvur geta einmitt gert margt af því sem ég taldi upp hér að ofan. Þær geta tekið við og sent boð, lesið, þekkt raddir, talað, þekkt form, leið- rétt, aðlagað sig breyttum aðstæðum, tekið ákvarðanir, þýtt tungumál og að sjálfsögðu reiknað. Reikningur ereitt af þeim sviðurn þar sem tölvan skarar fram úr. En það er þó fjöldi sviða ntannlegrar hugsunar sent tölvur geta ekki nálgast og geta sennilega aldrei. Mig langar að taka smá dæmi. Þegar Bandaríkjantenn sendu þá Armstrong og félaga til tunglsins í júlí 1969 kontu tölvur þar rnjög við sögu. Geimskipinu var stýrt af tölvu sent kveikti og slökkti á eldflaugahreyfl- um eftir þörfunt. Áður en haldið var af stað höfðu tölvur reiknað nákvæm- lega brautina sem skyldi farin og tölv- ur höfðu margoft í huganum líkt eftir ferðinni. Er þá hægt að segja að það hafi verið tölvur sem kontu mannin- um til tunglsins? Auðvitað ekki, tölv- ur eru aðeins eitt tækið sem maðurinn notfærir sér til að ná fram ætlunar- verki sínu. Ekki voru það tölvur sem fengu löngun til að kanna geiminn, heldur maðurinn sjálfur. Eg held að sömu röksemdafærslu sé hægt að beita í læknisfræði og að við sem læknar höfum ekki efni á að hafna þessari nýju öflugu tækni, sérstak- lega þar sem allt bendir til að hún geti hjálpað okkur til að greina og með- höndla betur þá sjúkdóma sent við erum að fást við. Síðari spurningunni um það hvort að tölvur eigi að hugsa ætla ég að láta ósvarað. Fyrsta tölvan var byggð í Banda- ríkjunum í lok síðari heimsstyrjaldar. Hún vó 30 tonn og var samsett úr 18.000 lömpum og sprakk einn lampi á 7 mínútna fresti. Þróunin sem hefur orðið síðan er ótrúleg. Tilkoma smár- ans og síðan rökrása sent koma má í ótrúlegum fjölda á kísilflögu á stærð við nögl, hel'ur valdið mestu þar um. Það er vinsælt að líkja tölvum við bíla. Ef þróunin í bílaiðnaðinum hefði orðið jafn mikil og í tölvuiðnað- inum ntyndi Rolls Royce bifreið kosta í kringum hundrað krónur og bílinn væri hægt að keyra milljón kílómetra á einum lítra afbensíni. Út- breiðsla einkatölvunnar hef'ur verið ör og tölvum fjölgar óðfluga hér á landi. Það er varla hægt að opna dagblað öðru vísi en að rekast á ein- hverja frétt um tölvur, annað hvort tölvunýjungar, eða að þessi eða hinn aðilinn ætli að fara að tölvuvæða hjá sér starfsemina. Þá eru ótaldar allar auglýsingarnar um að þessi tölvan sé best. Enginn þykir maður með mönn- um nenta að hann eigi tölvu. Menn metast um það sín á milli hvað tölvan þeirra sé mörg K á svipaðan hátt og þegar menn bera santan hestafla- fjölda bíla sinna. Staðreyndin er hins vegar sú að minnisstærð skiptir of't tiltölulega litlu máli. Ymislegt bendir einnig til þess að menn geri oft tölu- verð mistök þegar þeir festa kaup á tölvubúnaöi. Athuganir frá Svíþjóð benda til að 20-30% einkatölva þar standi ónotuð. Ástæðan er ekki sú að eigendur þeirra Itafi ekki hal't þörf fyrir tölvu, heldur að þeir gerðu mis- tök við kaup á tölvubúnaöi, vegna vanþekkingar. Það er á þessu sviði sem námskeið og önnur fræðsla geta verið ómetanleg og sparað mönnum töluverð fjárútlát og erfiðleika. Tölvur og læknar Tölvur hafa haldið innreið sína á flestum sviðum þjóðlífsins. Við- skiptajöfrarnir voru fljótir að koma 60 LÆKNANEMINN Vms- Vmf,-38.-39. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.