Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 64

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 64
ing sem framkvæmir þessar skipanir er stundum kölluð örgjörvi (e. micro- processor) og á henni byggist tölvubyltingin. Nútíma miðverk inni- heldur þúsundir smára á smá kísil- flögu (gjarnan 0.5 X 0.5 mm), sem má nota á hinn margbreytilegasta máta. Nútímatækni hefur síðan gert kleift að fjöldaframleiða slíkar tölvu- rásir og verð á tölvum hefur því fallið. Kannski hefur þó mesta bylt- ingin orðið í stærð minnis sem tölvur nota. Fyrir fimm árum síðan hafði enginn einstaklingur efni á því að eignast tölvu með nægilega stóru minni til að keyra forrit. Stóru tölv- urnar voru bundnar við Háskólann, Skýrr og örfá einkafyrirtæki. Kísil- llagan hefur hins vegar valdið því að minni er þaö ódýrt að allir geta eign- ast það. Hægt er að sjá fyrir sér að all- ar læknisfræðilegar upplýsingar um sjúkling verði greyptar inn í kísil- flögu seni sjúklingurinn ber síðan á sér og eru því alltaf aðgengilegar. Tölvur eru til í mörgum útgáfum t.d. seni einkatölva sem er ætluð til fjöl- breytilegra verkefna, eða tölvuein- ingin í sneiðmyndatækinu sem er sér- hönnuð til ákveðins verkefnis og einskis annars. 1) Miðverkið - er heili tölvunnar. bar fara allir útreikningar fram og þetta er sá hluti tölvunnar sem fram- kvæmir þær skipanir sem viö gefum henni. Miðverkiö er sairisett af einum eða fleiri örgjörvum. Miðverkið fær upplýsingar frá inntakinu og með- höndlar þær samkvæml fyrirfrani ákveðinni skipanaröð (forrit). Úttak- ið byggist því algjörlega á uppbygg- ingu þessarar skipanaraðar. 2) Minni - má skipta í ytra og innra minni. Með innra minni erátt við það minni sem byggt er upp af kísilflög- um. Innra minni þarf rafmagn til að starfa og þegar slökkl er á tölvunni hverfur allt sem er í innra minni hennar. Forrit sem stjórnatölvunni eru lesin inn í innra minni og þau gögn sem tölvan er að meðhöndla eru í innra minni. Þegar talað er um hversu stórt minni tölvur hafi er venjulega átt við innra minni. Ytra minnið vísar hins vegar til ýmissa segulmiðla s.s. segulskífa (e. discette) eða segulbanda. Þetta minni er óháð rafmagni og því kjörið til geymslu gagna. Þegar við hefjum vinnslu á tölvu byrjum við venjulega á því að flytja forrit og gögn frá ytra rninni yfir i innra minni. Þegar vinnslu er lokið eru gögnin flutt aftur í ytra minni. Minni er venjulega mælt í tölvu- stöfum (e. byte). Tölvustafur er minnsta starfræn eining í tölvunni; biti (e. bit) er minnsta eining í tvíund- arkerfinu sem tölvan getur unnið með. Atta bitar mynda einn tölvustaf. Einn bókstafur eða tölustafur sam- svarar þá einum tölvustaf. Sex stafa 62 LÆKNANEMINN Vms-Vmt,-38.-39. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.