Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 67

Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 67
Beineyðing Jón Atli Árnason læknanemi Fyrri hluti: Af osteoclöstum Mynd 1. Rafsmásjármynd af osteoclast. Sérktnni ættu að koma í ljós, þ.e. stærð hans og úfið yfirborð. Svarta línan er 10 |im. Inngangur Beineyðing er nauðsynlegur hluti vaxtar og endurmótunar beina auk þess að hafa hlutverki að gegna í Calcium (Ca) jafnvægi líkamans. Auk þessarar eðlilegu (physiolog- ísku) beineyðingar, verður sjúkleg (pathologísk) beineyðing í ýmsum sjúkdómum, s.s. efnaskiptatruflun- um, krónískum bólgusjúkdómum og illkynja æxlisvexti. I fyrri hluta þessarar samantektar verður fjallað um beineyðingu og þær frumur sem eytt geta beini. Athygl- inni verður einkum beint að osteo- clöstum, eðli þeirra og stjórn, en ost- eoclastar eru sérhæfðar beinátsfrum- ur. Einnig verður gaumur gefinn að öðrum frumutn sem eytt geta beini undir ýmsum kringumstæðum sem og samspili fruma við beineyðingu. I seinni hlutanum sem birtist síðar verður fjallað um beineyðingu í liða- gigt (AR). OSTEOCLASTAR - MORPHO- LOGIA. Osteoclastar eru sérhæfðar beinátsfrumur sem sitja einkunt í endosteum. Þeir eru stórar (3000- 2500 Ltm3 eða ntíkró nr’), greinótt- ar og fjölkjarna frumur sent inni- halda súran phosphatasa og eru myndaðar við samruna smærri, einkjarna preosteoclasta' (1. mynd). Þeir eru í nánum tengslum við bein- ið, venjulega í smá bollum sem þeir hafa grafið sér (Howship’s lacunae). Osteoclastar hreyfa sig mikið in vitro og eyða beini í réttu hlutfalli við hreyfanleikann2. Þeir geta þannig einnig eytt beini með því að ferðast eftir yfirborði beinbjálka (trabeculi) og "skafið" þá án sjáan- legrar holu. Beineyðing osteoclasta er u.þ.b. 11.000 pm3 á dag per kjarna, sent er um tífalt nteira en hver osteoblast myndar3. í rafeindasmásjá má sjá tvenns konar svæði milli étandi osteoclasts og ósnortins beins: I. „Tóml" svœði (clear zone) með fáum frumulíffærum og smáunt korn- um (granulum) liggur næst hintnu osteoclastanna og fylgir nákvæmlega útlínum beinsins. Þarna eru actinlíkir þræðir sem gætu valdið viðloðun við beinið. Hlutverk þessa svæðis er e.t.v. að skapa það umhverfi (micro- environment) sem nauðsynlegt er til beineyðingar. LÆKNANEMINN VÍ985 - '/i986 - 38.-39. árg. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.