Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Qupperneq 77

Læknaneminn - 01.04.1986, Qupperneq 77
um frá forstigum og síðan stöðugt viðhald þeirra. Þessu stigi gæti verið stjórnað af þekjufrumum t.d. með því að verka sem milliliðir í hormóna- áhrifum. Mononuclear frumur koma inn í þetta skref sem hugsanleg for- stig osteoclasta, sem hjálparfrumur við beineyðinguna, einkum með col- lagenolysis og örvandi með OAF og Pg myndun. Sérstaklega gildir þetta í sjúklegri beineyðingu. Eyðingin gæti síðan verið stöðvuð af osteocytum eöa osteoblöstum eða þá þekjufrum- um t.d. með aukinni prostacyclin- myndun. Til að eyðing leiði til myndunar á ný þarf að koma til fjölgun osteo- blastaforstiga, samsöfnun osteoblasta í eyðingarholum og skipuleg uppröð- un þeirra þar. Rofni einhver tengsl í þessari keðju, verður útkoman óeðli- leg beineyðing. Ymsa sjúkdóma sem einkennast af of mikilli eða of lítilli beineyðingu má útskýra með skammtakenning- unni73. Aðrar frumur sem geta eytt beini Osteocytar: Þegar osteoblast lok- ast inni í beini, klæðir hann veggi holsins með sérstöku beini (perila- cunar matrix) sem ekki hefur sömu eiginleika og beinið umhverfis. Þessu beini er síðan eytt og það myndað á ný til skiptis uns osteocytinn eldist. Ef osteocytar lenda utan í holu étandi osteoclasts eykst beineyðing þeirra. Þá mynda þeir einnig súran fosfatasa eins og aðrar frumur sem eyða beini.3 Sennilega er því hlutverk osteocyta þetta: 1. Reglubundin eyðing og endurnýj- un á nánasta umhverfi (1 pm) frumunnar (lacuna) og þar með hugsanlega hlutverk í að halda jafnvægi á S-Ca. 2. Með osteociöstum í ýmsum sjúk- dómum s.s. Ca skorti og Paget’s sjúkdómi. Monocytar-Macrophagar: Ma- crophagar eru greinilega osteolytiskir in vitro, en geta aðeins étið dautt bein. í rafeindasmásjá hefur sést að macrophagar geta losað um kalkaðan matrix og gleypt hann74-75. Hins veg- ar fá venjulegir macrophagar ekki úfið yfirborð sem einkennir osteo- clasta og sýna engin merki þess að þeir ætli að breytast í þá, þó tvíkjarna frumur séu tíðar. Tekist hefur að fá peritoneal macrophaga úr rottu til að renna saman in vitro5. Samruninn eykur margfalt beinátshæfni frum- anna (umfram margfeldi kjarnafjölg- unar og aukins yfirborðs) en frum- urnar fá samt ekki úfið yfirborð þó tómt svæði umlyki þær. Hugsanlegt er því að macrophagar geti stutt osteclasta í starfi með því að éta dauðar beinleifar. Þetta át macro- phaganna lýtur ekki stjórn Parathy- roidea hormóns (PTH) eða CT7<’ en skiptar skoðanir eru um áhrif endo- toxína76’77. Ekki er Ijóst hvort þetta er sérhæft starf eða ósérhæft agnaát, en frekar líkist það sjúklegri beineyð- ingu vegna bólgu75 heldur en physio- logískri beineyðingu. Þetta fellur vel við þá staöreynd að í beinúrátum (er- osions) í liðagigt eru margir macro- phagar77,7s en fáir osteoclastar, þó verið geti að þessir fáu osteoclastar séu óeðlilega starfsamir. Með Pg og II-1 myndun geta ma- crophagar/monocytar haft mikil áhril á starf osteoclasta, sem áður sagði. Fibroblastar: Með því að valda granulomatous bólgu við rottubein sést að fibroblastar aðstoða osteo- clasta við að brjóta niður collagen, og virkjaðir osteoclastar eru umhverfis granulomað þar sem það vex inn í beinið. Fibroblastarnir tengjast þess- um osteoclöstum og geta því aðstoð- að við átið og tekið þátt í stjórn þeirra79. Samantekt: Osteoclastar eru sérhæfðar beineyð- ingarfrumur ættaðar úr beinmerg og e.t.v. skyldar einkjarna átfrumum. Stjórn þeirra er flókin og í mörgu óljós en byggist bæði á systemísk- um hormónum s.s. Parathyroidea- hormón, Calcitóníni, D-Vítamín- afleiðum svo og heimastjórn. Pros- taglandin hafa sennilega mikilvægu hlutverki að gegna í temprun bein- eyðingarinnar og geta verkað bæöi hvetjandi og letjandi. Mononuclear frumur mynda eitilkín sem örvar ost- eoclastana. Einkjarna átfrumur að- stoða sennilega við beineyðinguna og geta átt þátt í stjórn osteoclast- anna, einkum í sjúklegri .beineyð- ingu. Þakkir: Gunnar Sigurðsson læknir á BSP fær bestu þakkir fyrir yfirlestur svo og Sólveig Þorsteinsdóttir bókasafns- fræöingur fyrir aðstoð við heimilda- öflun. HEIMILDALISTI: 1. Kaye.M. When is it an osteoclast. J. Clin. Pathol. 1984, 37, 398-400 2. Chambers, T.J. Ali, N.N. Inhibition of osteoclastic motility by prostag- landsins I2, E,, E2, and 6-oxo-E,. J. Pathol., 1983 I 39 ,383-397. 3. Parfitt.A.M. The cellular basis of bone turnover and bone loss: A re- buttal of the osteocytic resorption- bone flow theory. Clin. Orthop. Rel. Res., 1977, 127. 4. Holtrop. M.E. Raisz, L.G. Simmons, H.A. The effects ofParat- hyroid hormone, Colchicine, and Calcitonin on the ultrastructure of osteoclasts in organ culture. J. Cell Biol., 1974, 60, 346-355. 5. Mundy.G.R. Monocyte-macrophage system and bone resorption. Lab. Invest., (editorial) 1983, 49:2. LÆKNANEMINN Vms - >/1986 - 38.-39. árg. 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.