Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1989, Qupperneq 17

Læknaneminn - 01.10.1989, Qupperneq 17
Alnæmi - Sjúkratilfelli Jón Sigmundsson læknanemi. Inngangur Einstaklingum smituðum af alnæmisveiru (HIV, Human Immunodeficiency Virus) fjölgar stöðugt hérlendis, sem og erlendis. í byrjun árs 1989 var vitað U[tt 48 smitaða Islendinga (9) en sennilega eru þeir margfalt fleiri. Talið er að meðaltími frá smitun til lokastigs sjúkdóms, þ.e.a.s. alnæmis (AIDS) sé 9 ár (19). Hér verðurrakin sjúkrasaga sjúklings á lokastigi. Sjúkratilfelli Fyrsta lega. Um er að ræða karlmann um þrítugt Sem lagðist inn á sjúkrahús vegna hita (39,9° C) og tainverkja. Hann hafði fengið hroll og þyngslaverk fytir brjóst, sömuleiðis kyngingarörðugleika. Við skoðun var hann með stækkaða, dálítið auma eitla undir kjálkabörðum og í holhöndum, eymsli á efra magálssvæði og undir hægra rifjaboga. Helstu blóðrannsóknir voru eðlilegar, nema að hann var með vinstri hneigð og blóðflögufæð = 93 x 1071 (eðlilegt gildi 155-365 x 1071). Vélindaspeglun sýndi mjög utbreiddar hvítar skánir. I vefjasýni frá vélinda sást mtkið af sveppum, bæði þráðum (pseudohyphae eða hyphae) og einstökum frumum með útliti Candida Qlbicans (mynd 1). Hitinn Iækkaði á þremur solarhringum. Hann fékk nýstatín munnskolvatn og amfóterisín B sogtöflurgegn vélindabólgunni. Fjórum vikum síðar var hann enn með töluverða Candida velindabólgu. Einkenni sjúklings voru í samræmi við klínísk skilyrði alnæmis (3,24) á þessum tíma. Onnur lega. Rúmlega tveimur árum síðar lugðist hann inn vegna mæði, takverks, þurrs hósta, hita (39-40°C), þyngdartaps (14 kg á einum mánuði), blóðugs vatnsþunns niðurgangs, sviða við þvaglát, sviða bak við bringubein, kyngingarörðugleika, meltingaróþæginda. Hann gat ekki reiknað einföld reikningsdæmi. Við skoðun var hann með hvítar skelluríkoki,lítilsháttarbrakhljóð yfirhægralungaog lítillega minnkaða öndun, dreifð eymsli um allan kvið, mest í vinstri náragróf og væg bankeymsli yfir báðum nýrum. Röntgenmynd af lungum sýndi þétta íferð í hægra lunga. Speglun af vélinda sýndi bólgu sem talin varafvöIdumCandida. Blóðrannsóknir: Hvítblóðkom = 10.9 x 109/1 (eðlilegt gildi 4.0-11.0 x 1071), hækkað sökk = 85mm/klst (1 -7), gammaglóbúlínaukning íblóði: IgA =15.12 g/1 (0.90-4.50) og IgM = 3.59 g/1 (0.60- 2.05), lækkun á albumini 27.3 g/1 (40.0-54.0), hækkun á gamma-glutamýltransferasa = 136 U/1 (11-50). Deilitalning á eitilfrumum í blóði sýndi fækkun á T- hjálparfrumum = 63/mm3 (600-1200) og lágt T- hjálparfrumu/T-bælifrumu hlutfall = 0.17 (1.0-2.8). ELISA (enzyme linked immuonsorbent assay) (OrganonR) og Westem blot próf voru jákvæð með tilliti til mótefnagegnHIV. Rannsóknirámænuvökva: Hækkuð prótein = 706 mg/1 (200-400). Rannsókn á sýni úr lunga sem tekið var með berkjuspegli leiddi í ljós Pneumocystis carinii 1 ungnabólgu (mynd 1). Hann fékk skútabólgu (sinusitis) ísjúkrahúslegunni. Candida sýkingin var meðhöndluð með ketókónazóli (Fungoral") og lungnabólgan með trímetóprím/ súlfametoxazóli (tmp/smz). Sjúklingnum batnaði tiltölulega fljótt. Hann hafði öðru hverju hitatoppa. Hann útskrifaðist á ketókónazóli og sulfadoxín/ pýrímetamíni (FansidarR) sem sjúkdómsvöm gegn CanditaalbicansogPneumocystiscarinii\ungT\abólgu. Þriðja til tíunda lega. Sjúklingurinn lagðist inn á nokkurra mánaða fresti. Hann fékk endurteknar Candida vélindabólgur og þurfti í eitt skiptið að fá amfóterisín B í bláæð vegna þess. Hann fékk endurteknar lungnabólgur, þar af trúlega einu sinni Pneumocystiscarinii\ungnabó\gu. Sjúklingurinnvarð mæðinn, í fyrstu við áreynslu en síðar einnig í hvíld. LÆKNANEMINN 1-^1989-42. árg. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.