Læknaneminn - 01.10.1989, Page 18

Læknaneminn - 01.10.1989, Page 18
Mynd 1.: a) Vélindasýni með drepi og bráðri bólgufrumuíferð. (Hematoxylin-eosin (HE) Iitun. Stækkun u.þ.b 200). b) Vélindasýni með sveppaþráðum og gerkornum. (Methenamin-silfurlitun (GMS). Stækkun u.þ.b. 310). c) Lungnasýni með bandvefsþykknun og bólguíferð í alveolarvegginn (þunn ör). Ljósbleikar froðukenndar útfellingar eru í alveolar holrúmum (þykk ör). (HE-Iitun. Stækkun u.þ.b. 140). d) Krökkt er af frumdýrum með útliti Pneumocystis carinii í alveolar útfellingum. (GMS-litun. Stækkun u.þ.b. 500). Mynd 2. a) Nýrnahetta með dæmigerðum Cytomegalovirus innlyksum (inclusionum) í frumukjörnum (örvar). (HE-litun. Stækkun u.þ.b. 400). b) Toxoplasma gondii (örvar) í traffrumum (histiocytum) eitils. (Giemsa litun. Stækkun u.þ.b. 400). 16 LÆKNANEMINN 1-4(989-42. árg.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.