Læknaneminn - 01.10.1989, Qupperneq 60
ferreykingamaðurinnívöm. Verkefniðgerirþvíkröfur
til mannþekkingar og reynslu læknisins(4).
Læknanemar voru á einu máli um að takmarka
ætti reykingar enn frekar á sjúkrahúsum. Segja má að
ef ef heilbrigðisstéttir geta ekki komið á reykleysi
innan húss á sínum vinnustað þá geta þær ekki vænst
þess að neitt gangi annars staðar. Það er sjálfsagt að
heimsóknargestirog starfsfólk heilbrigðisstofnanareyki
ekki á þessum stöðum. Fyrir vissa sjúklinga verðurþó
ekki komist hjá að gera undantekningar en almenna
reglan á að vera rey kley si innan húss (10). Þetta markm ið
ætti að nást á næstu árum. A 1. ári voru 63% fylgjandi
verðhækkunum á tóbaki en á 6. ári 83% . Meðal
almennings voru hins vegar 42% fylgjandi
verðhækkunum í lok 1985 og var þar svörun háð eigin
tóbaksvenjum. Þannig var einnig um læknanema. Til
þessa hafa verðhækkanir verið notaðar alltof lítið til að
stýra tóbaksneyslu (11). Það er í fyrsta skiptið í
ár,1989, að verðhækkanir hérlendis voru rökstuddar
með heilsufarssjónarmiðum. Það sem hindrar
verðhækkanir svo um munar er að tóbak er enn inni í
vísitölunni oghefurþví hækkun áhrif á almennt verðlag
og lán landsmanna. Er brýnt að taka tóbak út úr
vísitölunni. Reykingar eru óvíða jafn fátíðar og meðal
íslenskralæknanema. Ráðgjöfumreykingareralgengur
hluti af starfi lækna og verður hún auðveldari og
áhrifameiri ef læknirinn reykir ekki sjálfur.
HEIMILDIR
1. Jónas Ragnarsson og Þorsteinn Blöndal.
Reykingavenjur 1985-1988. Heilbrigðisskýrslur,
fylgirit 1989 nr. 2.
2. Tessier JF, Freour P, Crofton J, Kombou L.
Smoking habits and attitudes of medical students
towards smoking and antismoking campaigns in
fourteen European countries. Handrit.
3. SPSS/PC +. For the IBM PC/XT/AT. SPSS
INC. Marija J. Norusis. 444 N. Michigan Avenue,
Chicago, Illinois 1986.
4. Þorsteinn Blöndal. Hættum að reykja.
Námskeið gegn reykingum. Lungna og
berklavamadeild, HeilsuvemdarstöðReykjavíkur 1989.
5. The Health Consequences of Smoking. The
Changing Cigarette. A report of the Surgion General
1981. U.S. Department of Health and Human Services.
Rockville, Maryland.
6. The Health Consequences of Smoking.
Cardiovascular Disease. A report of the Surgion General
1983. U.S. Departmentof Health andHuman Services.
Rockville, Maryland.
7. The Health Consequences of Smoking.
Chronic Obstructive Lung Disease. A report of the
Surgion General 1984. U.S. Departmentof Healthand
Human Services. Rockville, Maryland.
8. The Health Consequences of Smoking. Cancer
and Chronic Lung Disease in the workplace. A report
of the Surgeon General 1985. U.S. Department of
Health and Human Services. Rockville, Maryland.
9. The Health Consequences of Smoking. Cancer.
A report of the Surgion General 1982. U.S. Department
of Health and Human Services. Rockville, Maryland.
10. The Health Consequences of Involuntary
Smoking. A report of the Surgion General 1986. U.S.
Departmentof Health and Human Services. Rockville,
Maryland.
11. Godfrey C, Maynard A. Economic aspects
of tobacco use and taxation policy. British Medical
Joumal. 1988;297:339-343.
LÆKNANEMINN 1-+Í989-42. árg.