Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1989, Síða 62

Læknaneminn - 01.10.1989, Síða 62
Tafla 2. Hlutfall kvenna í Iæknastétt síðustu 15 ái 1975 1984 1988 Heildarfjöldi lækna 574 995 1149 Fjöldi nýútskrifaðra lækna Hlutfall kvenna af starfandi 28 56 36 læknum (%) Hlutfall kvenna af ný- 6,3 12,5 15 útskrifuðum læknum (%) 7,1 19,6 27 kvenna í læknanema- og læknastétt en sökum fámennis lands okkar og fárra kvenna í læknastétt hér á landi og einangrunar landsins hafa þessir alþjóðlegu straumar ekki náð hingað nægjanlega vel. Æskilegt væri að aukin umræða um þessi mál ætti sér stað meðal læknanema í H. I. því skilningur efl ist í kjölfar aukinnar umræðu. Vegna eðlis læknanáms og það, að allir standa jafnir í námi varðandi námskröfur til beggja kynja er aðstöðumunurinn milli kynjanna ekki eins mikill í læknadeild eins og þegar síðar kemur fram í starfi og að ioknu námi. Það er engin launung að læknadeild H.I. hefur ekki komið nægjanlega til móts við konur í læknanemastétt á undanförnum árum og hefur það bitnað á kvenlæknanemum, sem hafa um 30% brottfall úr deildinni. Kvenlæknanemar hafa skort átakalega fyrirmynd kvenkennara innan deildarinnar, en deildin er nánast eingöngu starfrækt af karlprófessorum utan einnar undantekningar. H.í. þyrfti að laga sig mun betur að þeim breytingum sem orðið hafa innan læknadeildar og tengist fjölgun kvenlæknanema en konum hefur fjölgað allverulega í læknanemastétt á síðustu 10 árum. Fjölga þarf konum í Iæknastétt í kennslustöðum í H.I. og jafnframt að taka meira tillit til aðstæðna kvenna í læknadeild og gefa þeim t.d. meiri tækifæri til þess að öðlast heilsteypta starfsímynd í gegnum kvenkollega þeirra í kennslustörfum ásamt ýmsu öðru til að koma m.a. í veg fyrir brottfall þeirra úr deildinni. Viss afneitun hefur ríkt innan H.í. um hlutföll kynja meðal læknanema og kemur það skýrast fram í þeirri staðreynd, að skráning eftir kynjum hófst ekki meðal læknanema í H.I. fyrr en 1982. Þessi afneitun innan læknadeildar H.I. á kyngreiningu innan deildarinnar hefur og án efa haft áhrif á störf innan læknafélaganna í landinu að loknu námi. Það er engin tilviljun að nánast ekkert læknafélaganna í landinu hefur konur úr læknastétt í stjórn síns félags. Ohætt er að segja að viðhorf innan þessara læknafélaga er að mörgu leyti gamaldags miðað 2 5 0 2 0 0 15 0 X5 I-1 felOO 5 0 0 OA ^r CTi ^r ov ^r CT> ^r Oð ^r cr> ^r OA CM co CO 1 ^r i ^r i LO LO 1 VD VD r- r- oo OO 1 LO CD 1 LO i cz? i LO CD 1 LO CD LO CD LO CD 1 LO CX] co co ^r ^r lO LO VD VD r— OO oo A1 du r Mynd 1. Aldursskipting lækna og kandídata eftir kyni 31. desember 1987 60 LÆKNANEMINN 1-%s9-42. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.