Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 6

Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 6
hugrenningar... Hin skáldlegu orð Leifs heitins Panduro, rithöfundar og tannlœknis: „Den dag sommeren kom til landetfik vifrikadeller“, úr ritverki hans „Av, min guldtand“ ásækja mig gjarnan þegar sólskin og hlýir vindar leika við vangann og menn keppast við aðfinna vorilm ílofti. Að þessu sinni hoðar vorkoman þó fleira gott en spriklandi gerla á tungu, og á ég þar auðvitað við andlegt fóður læknanema sem svo spaklega hefur verið nefnt „Lœknaneminn". Ahugamenn um ónæmisfræði, slys, barnasjúkdóma, veirufræði, gigt, sykursýki, gynskoðun, krahbamein, skurðlækningar og sögu lœknisfrœðinnar ættu aðfinna eitthvað við sitt hœfi á síðum þessa blaðs. Ekki er það á hverjum degi að ánægjuleg tíðindi berast heilbrigðisstarfsmönnum úr þingsölum, en þó ber svo við um þessar mundir. Ný lög um dauðaskilgreiningu, þar sem hjarta getur tifað í látnum manni og sannanlegur heiladauði nægir til að menn teljist látnir eru nú að líta dagsins Ijós. Með lögum þessum er lagður grunnur að bættu lífi ótalinna væntanlegra líffæraþega og er það vel. Þegar öllu er á botninn hvolft er góð heilsa og heilbrigði það sem öllu skiptir í lífiflestra, enda duga allskyns lífsgæði og lystisemdir dauðum mönnum skammt. Sviplegt fráfall ástvinar er ömurlegur atburður, en það má þó vera nokkur huggun harmi gegn að heil líffæri hans geti gagnast öðrum, - gætt sjúkan líkama lífi. Ekki er ósennilegt að líjfæraflutningar séu sá angi læknisfræðinnar sem hvað hraðast mun þróast á nœstu áratugum. Skurðtækni við líjfœraflutninga er langt á veg komin og bættur árangur rœðst m.a. af framförum í ónæmis- og lyfjafræði. Sagan kennir okkur að auk nýrra vandamála ber framtíðin í skauti sínu ný tækifæri byggð á aukinni þekkingu. Eramtíð líjfæraflutninga er því vafalaust björt, og óskandi að hið sama gildi um önnur svið lækninga. Ritnefndarmönnum þakka ég ánægjulegt samstarf og höfundum efnis sendi ég kærar kveðjur. S.B. 4 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.