Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 31

Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 31
Nærkjúka. Brot um skaftið er ýmist þverbrot eða skábrot sem oft hanga vel saman (innkýld brot). Þegar um óstabil brot er að ræða kemur fram hornskekkja með opnu horni baklægt og dregst distal brothlutinn í ofrétt- ingu vegna togs á réttisinafestu á miðkjúku. Þessi brot gróa á u.þ.b. 4 vikum. Við brot sem ekki er hægt að veita stöðugleika á þennan hátt þarf að fríleggja brotin, Ieiðrétta þau og festa með innri festingu. Brot um vaxtarplötu. Við brot án tilfærslu og innkýld brot sem hægt er að leiðrétta án skurðaðgerðar nægir oft að plástra brotna fingurinn við næsta fingur og beygja síðan báða fingur yfir mjúkar umbúðir og festa með plástri eða elastoplasti. Þetta er hægt vegna þess að réttisin og aponeurosa veita góðan stuðning þegar fingurinn er boginn í fingurliðum. Óstöðug brot er oft hægt að leiðrétta án skurðaðgerðar, plástra saman 2 fingur og festa þá yfir álspelku með MC-liði og IP-Iiði í lítilli flexion. í stað álspelku má líka nota í upphafi krepbindi til að beygja fingurna yfir. Við fingurbrot þarf að athuga að rotation á fingri sé rétt sem verður augljóst með því að líta á plan naglanna og stefnu fingranna þegar að fingur eru beygðir í fingurliðum. Brot um vaxtarplötur nærkjúku er mjög algeng hjá börnum og koma helst fyrir í sambandi við boltaleik. Venjulega er urn að ræða snúningsskekkju auk hornskekkju og er þægilegast að greina tilfærsluna við skoðun á fingrum sem haldið er í flexion um alla liði. Þessi brot þarf að lagfæra og rétta nákvæmlega, þau festast mjög fljótt og má heita vonlaust að breyta stöðu þeirra jafnvel eftir fáa daga. Eftir að þessi brot hafa verið leiðrétt nægir að festa þau við næsta fingur með plástri og halda þeim í léttri beygingu meðan þau eru að gróa, en umbúðum má venjulega sleppa eftir 3 vikur. Grænviðarteinungsbrot á fingurkjúkum koma fyrir hjá börnum en yfirleitt gengur vel að rétta þau og nægir að nota við þau plásturssumbúðir líkt og við epiphysubrot. LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.