Læknaneminn - 01.04.1990, Side 49

Læknaneminn - 01.04.1990, Side 49
TAFLA 1 T-frumuviðtaki (TCR) í mús (Goverman et al. 1986) Alfa Beta V-genabútar 100 30 D-genabútar - 2 J-genabútar 50 6+6 (JJ31+-JJ32) D lesin mismunandi - + + + N innskot + + + Junctional diversity + + + + + + Somatic hypermutation - - VxJ VxDlxJJ31+2 Tengingarmöguleikar 100x50 (30x3x12) + VxD2xJJ32 (30x3x6) Alls 5000 1620 X Heildarfjöldi tengimöguleika 8 millj. sé sértæk og trufli sem minnst starfsemi ónæmiskerfisins. Hið síðara er að hjáverkanir séu se'm minnstar, helst engar, því að ella er erfitt að réttlæta hana þegar hinn kosturinn er hættulítil insúlínmeðferð. A móti kemur að von væri um varan- lega lækningu með ónæmisbælingu sé hægt að greina í tíma einstaklinga með byrjandi meingerð. Insúlínmeðferð heldur einkennum sjúkdómsins aðeins niðri, en læknar hann ekki. Sjúklingar eru í aukinni áhættu á að fá ýmsa sjúkdóma, suma hverja lífshættulega, og verður meðalaldur þeirra því lægri og lífsgæði lakari fyrir vikið. Langvinnir ólæknandi sjúkdómar eins og sykursýki eru ungu fólki þungur kross að bera og seint verður ofmetin sú lífsgæðaskerðing sem þeir valda. Eftir langan formála ættu lesendur nú að hafa ýms- ar hugmyndir um leiðir til að bæla T-frumuviðbrögð. Ljóst er að “blinda” má T-frumur í orðsins fyllstu merkingu með því að hindra bindingu þeirra við class II sameindir sýndarfrumna. Eins og sjá má á mynd 4 eru til þess ýmsar leiðir. Má þar nefna anti-CD4 mótefni, anti-class II mótefni og anti-TCR mótefni. Sértækni þessara leiða er mismunandi eftir því hver- nig þeint er beitt og þær eru miserfiðar í fram- kvæmd. Ósértækast er að beita anti-CD4 eða ósértæk- um anti-class II eða anti-TCR mótefnum því að þá er í raun skorið á öll bein samskipti T-hjálparfrumna og sýndarfrumna. Þar er því um verulega ónæmisbæl- ingu að ræða. Slík bæling er að líkindum óþarflega mikil sé haft í huga að class II binding meinvaldra sjálfsvækja (“autoantigens”) getur verið bundin við aðeins 1-2 gerðir class II sameinda hjá hverjum einstaklingi. Raunar má segja að þekking manna á gerð class II sameinda sykursýkissjúklinga geti samrýmst takmarkaðri class II bindingu sjálfsvækis/ sjálfsvækja(Toddetal. 1988y.,Todd 1990y.). V gena notkun T-frumuviðtaka meinvaldra T-frumna kann auk þess að vera mjög takmörkuð, líkt og í EAE. Sé class II binding T-frumusjálfsvækja þekkt (svo er ekki enn í IDDM) skapast möguleikar á meiri sértæk- ni með því að nota sértæk anti-class II mótefni gegn þeim class II sameindum er binda meinvöld sjálfs- LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.