Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 52

Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 52
einstaklingurinn hafi ekki klínisk einkenni sykur- sýki. Astæða þessa er mikil framleiðslugeta 6- frumna sent veldur því að eyða þarf uin 90% 6- frumumassa brissins til að svo mikill skortur verði á insúlíni að klínisk einkenni sjúkdómsins komi fram. Greina má sjálfsmótefni gegn eyjunum í sermi meirihluta einstaklinga strax á hulinstíma og í sernti níu af hverjum tíu við greiningu (Sigurdsson og Bækkeskov 1990y.). Um nokkra flokka sjálfsmót- efna er að ræða og vísast á ofannefnda grein varðandi frekari umfjöllun. Sykurþolspróf gefa einnig vísbendingu, einkum fall fyrri fasa IVGTT (“intravenous glucose tolerance test”). Nákvæm greining á MHC class II haplótýpum erog hjálpleg þar sem DR en einkum þó DQ gerð og heildarsamsetning class II gena haplótýpa hefur forspárgildi (Todd et al. 1988y., Todd 1990y.). Vegna hugmynda um sértækar forvarnir gegn IDDM er afar mikilvægt að gera sér grein fyrir því að aðeins 10-15% þeirra sem sýkjast hafa fjölskyldusögu um IDDM (Dahlquist et al. 1989). Þetta þýðir í raun að eina leiðin til að greina þorra einstaklinga með byrj- andi meingerð er að kemba heilu árganga forskóla- og skólabarna (nýgengi IDDM er langmest meðal barna og unglinga). Slík kembileit er afar dýr og erfið í framkvæmd og kæmi ekki til greina nema að upp- fylltum mörgum skilyrðum (sjúkdómur algengur og alvarlegur, greinanlegur á hulinsstigi með ódýrum, næmum og sértækum skimprófum og greining á hulinsstigi verður að geta leitt til meðferðar sem lækkar sjúkdóms- og/eða dánartíðni). A hinn bóginn kæmi vel til greina að leita eftir ummerkjum byrjandi nteingerðar hjá markhópum sem eru í aukinni áhættu á að fá sjúkdóminn. Fyrsti markhópur slíkrar skimunar væri börn nteð fjölskyldusögu um sjúkdóminn. Samsvörun (“concordance”) fyrir IDDM milli systkina er um 6%, 10-20% milli HLA einsleitra systkina, en 30-70% ntilli eineggja tvíbura (Todd 1990y.). Afrakstur yrði mun meiri af slíkri leit og kostnaður yfirstíganlegur. Ef HLA flokkun ungbarna verður tekin upp einhvern tíma í framtíð- inni kæmi og til greina að fylgja eftir börnum sem eru í áhættuhópi samkvæmt class II arfgerð (Todd 1990y.). Þannig mætti stækka markhóp skimunar verulega. Nú þegar gerð 64k sjálfsvækisins er þekkt er brýnt að kanna hvort brestir í T-frumuþoli gegn því eru drifkraftur meingerðar insúlínháðrar sykursýki. Jafnframt þarf að kanna til hlítar ofangreindar leiðir til sértækrar T-frumubælingar í dýramódelum sjálfsofnæmissjúkdóma og hanna ódýr og hraðvirk skimpróf með gott forspárgildi. Ef svo fer fram sem horfir, kann sértæk T-frumubæling að verða raun- hæfur kostur í forvörnum og meðferð T-frumu- tengdra sjúkdóma við lok þessa áratugar eða í upp- hafi næstu aldar. Mikið verk er þó enn óunnið áður en sú framtíðar- sýn getur orðið að veruleika. Horfi menn á hinn bóginn til þróunar síðustu 15 ára er ekki hægt annað en fyllast bjartsýni á framtíð slíkra lækninga. Þakkir Helga Valdimarssyni prófessor í ónæmisfræði þakka ég yfirlestur handrits og ábendingar og Baldri Jónssyni forstöðumanni Islenskrar málnefndar ráð- gjöf við þýðingu nokkurra fræðiheita. Heimildaskrá Atkinsson MA et al. (1990). 64 000 Mr autoantibodies as predictorsofinsulin-dependentdiabetes. Lancet:335; 1357- 60. Bækkeskov S et al. (1990). Identification of the 64k autoantigen in insulin-dependent diabetes as the GABA synthesizing enzyme glutamic acid decarboxylase. Nature: 347; 151-6. Dahlquist G et al. (1989). The Swedish childhood diabetes study. Results from a nine year case register and a one year case-referantstudyindicatingthatType 1 (insulin-dependent) diabetes mellitus is associated with bothType 2 (noninsulin- dependent) diabetes mellitus and autoimmune disorders. Diabetologia: 32; 2-6. Eisenbarth GS (1986). Type 1 diabetes mellitus: A chronic autoimmune disease. N Engl J Med: 314; 1360-8. Goverman J, HunkappillerT, Hood L (1986). A speculative view of the multicomponent nature of T-cell antigen recognition. Cell: 45; 475-84. Grey H,SetteA,BuusS(1989). HowT-cellsseeantigen. Sci Am: 261 (I 1); 38-46. 50 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.