Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 59

Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 59
áður hraustum einstaklingum, sem veikjast skyndilega með heiftarlegum kviðverkjum oftast staðsettum á magaálssvæði eða umhverfis naflann, án klínískra merkja um ytri haul og hafa ekki undirgengist skurðaðgerð fyrrum, er mikilvægt að hafa í huga möguleikann á garnahengishaul (innhaul) (2,12). Tæpur fimmtungur sjúklinga, sem greinst hafa með garnahengishaul við skurðaðgerð, gefa sögu um slitrótt (intermittens) verkjaköst í kviðarholi á stundum með hægðatregðu og uppköstum, sem liðið hafa hjá sjálfkrafa (2). Gefur þetta til kynna möguleikann á því að haullíffærið (þarmur) geti gengið tímabundið inn í glufuna og síðan til baka aftur, sem alkunna er við nárahaula. Okkar sjúklingur var sérstakur að því leyti að hann hafði nagandi verk aftur í bak, sem minnti á bráða briskirtilsbólgu eða innsækið ætissár, hann kastaði ekki upp, var hitalaus og yfirlitsmynd af kvið við komu sýndi ekki ákveðin merki um garnastíflu. Þar að auki hafði sjúklingurinn einungis verið veikur í 3 klst. og því var ákveðið að fylgjast með honum og sjá Mynd 1. Garnahengisglufur við cecum í mesen- terium ileocecalis (1), recessus ileocecalis superior (2) og recessus ileocecalis inferior (3). Mynd 2. Smáþarmssjálfhelda í bursa omentalis. Þarmurinn hefur gengið í gegnum foramen epiploicum._________________________________ hvernig einkennin myndu þróast. Sjúkdómsmyndin varð síðar í legunni dæmigerð fyrir bráða smáþarmastíflu - bæði klínískt og við röntgenmyndatöku - og því var sjúklingur tekinn til aðgerðar, en þá hafði drep myndast í hinum innklemmda þarmi. I þessu samhengi skal undirstrikað mikilvægi nákvæmrar endurtekinnar h'kamsskoðunar og sjúkra- sögu hjá sjúklingum með bráða kviðverki. Þetta eru lykilatriði í umönnun allra sjúklinga með bráða kviðverki og undirstaða rökréttrar ákvarðanatöku. Sérhæfðar röntgenrannsóknir (t.d. ómun, skuggaefnisrannsóknir á þörmum, tölvusneiðmyndun) og blóðpróf eru fyrst og fremst hjálpartæki læknis til greiningar í vandasömum tilfellum þar sem grunur er um ákveðinn sjúkdóm eða vafi leikur á réttri sjúkdómsgreiningu. Gott dæmi um slíkt er skuggaefnisrannsókn á ristli til staðfestingar eða útilokunar á æxlisvexti (9,13) og sömuleiðis í þeirn tilfellum þar sent yfirlitsmynd af kvið eða sjúkdómseinkenni eru ekki gagnleg til réttrar greiningar og sem dæmi má nefna skugga- efnisrannsókn á smáþarmi til mismunagreiningar á hlutastíflu (partial obstruction) og alstíflu (complete LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.