Læknaneminn - 01.04.1990, Page 73

Læknaneminn - 01.04.1990, Page 73
hvað er þarna fyrir neðan”. Það ýtir undir þá tilfinningu sjúklingsins að henni sé sagt hvað er að gerast og þar með verður hún samvinnuþýðari. Lykilatriðið er að ‘‘ná sambandi”. Sjúklingurinn á rétt á að vita hvað þú ert að gera við og uppgötva um líkama hennar, auk þess sem framkoma við hana á þeim grundvelli að hún sé verð þessarar þekkingar, gerir hana samvinnuþýðari. Eg hef heyrt um framsækinn læknaskóla (ég vona að hann sé ekki vafasamur), þar sem allir karlkyns nemar eru settir upp í stoðir og ókunnugur kvenlæknir kemur inn, kreistir eistun á þeim og fer út án þess að segja orð. Ef þú heldur að þú yrðir óöruggur og fyndir til fjandskapar við svona aðfarir, þá skilur þú ef til vill hvers vegna konur eru svo kvartsárar. Tillögur mínar öðlast tvöfalt eða þrefalt gildi ef konanermjögung eðaefumfyrstugrindarholsskoðun er að ræða. Eg lærði aðferðina sem ég nota við innsetningu köguls (speculum) af karlmanni og betrumbætti hana með nokkrum ráðum frá eigin brjósti. Þetta segi ég því ég vil ekki gefa í skyn að einungis konur geti eða ættu að vera kvensjúkdómalæknar. Hins vegar kynnast læknar ekki hvernig sjúklingum líður með öðrum hætti en að vera sjúklingar sjálfir, eða að hlusta á sjúklinga. Allir sjúklingar sem ganga í gegn um grindarholsskoðun eru konur, svo að þið karlmenn skulið opna eyrun. Þið lærið nefnilega ekki af eigin reynslu. Háaleítis Apotek Háaleitisbraut 68, Austurveri Símar: 82100 Receptur 82101 Afgreiðsla LYF HJÚKRUNARVÖRUR SNYRTIVÖRUR LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.