Læknaneminn - 01.04.1990, Side 82

Læknaneminn - 01.04.1990, Side 82
Mynd 3. Hlynur (fyrir miðju), við Grátmúrinn. vakti mikla athygli okkar á spítalanum. Það voru hverfidyrnar á pathologiudeildinni, en alls staðar annarstaðar voru sjálfopnandi dyr. Þegar við fórum að inna eftir þessu kom í ljós að til er flokkur rabbína sem nefnist Cohenar. Þeir mega ekki komast í snert- ingu við hina látnu og voru hverfidyrnar til þess að sál- ir hinna framliðnu slyppu ekki út af deildinni og kæmust þannig í tæri við þá. I stuttu tnáli má segja að dvölin á spítalanum hafi verið okkur sem læknanemum ákaflega gagnleg og fróðleg. Dvölin í landinu sjálfu var einnig hin besta í alla staði og töluvert ólfk því sem maður á að venjast. Við mælum hiklausl með Israel sem viðkomustað ævintýraþyrstra læknanema. Hins vegar verða menn að vera við öllu búnir þegar farið er þangað, eða öllu heldur farið þaðan aftur, eins og við komumst að raun um, og skal nú stuttlega greint frá. Brottfarardaginn, 30. júní, vorum við félagarnir inættir út á Ben Gurion flugvöll fyrir allar aldir, til að komast hjá nokkur hundruð metra langri biðröð far- þega. En þar með var pandabjörninn ekki unninn. I stað þess að fá að fara beint í gegnum vegabréfa- skoðun og inn í þægilegan biðsal, var okkur stillt upp við borð og spurðir spjörunum úr, svo vægt sé til orða tekið. Meðal annars vorum við spurðir að því hvað við værum að gera þarna í landinu og af hverju, hvers vegna við hefðum farið í gegnum London, hvaða strætó við hefðum tekið til Tel Aviv, nöfn læknanna á spítalanum, þjóðerni annara íbúa í blokkinni okk- ar, hvort við hefðum kynnst einhverjum aröbum í ferðinni, og svo mætti lengi telja. Það er skemmst frá að segja að okkur var að lokum sleppt í gegn eftir tt.þ.b. hálftíma. Þá er loks komiö að leiðarlokum. Eftir samtals níu klukkustunda tíðindalaust flug vorum við komn- ir heim til ástkærrar fósturjarðarinnar, þar sem þús- undir landsmanna hylltu okkur. Við vorum komnir heim! 80 LÆKNANEMINN I 1990 43. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.