Læknaneminn - 01.04.1990, Page 85

Læknaneminn - 01.04.1990, Page 85
Retroviral Genomes iibh 9a9 pol env ■m EB-Í Agag \V/7/////////onc 77MZZZZZZZZZZhi=______________=r-HH } Aenv____| Mynd 2. Erfðaefni venjulegrar retroveiru borið sanran við erfðaefni acut transforming veiru. Af RNA veirum hefur helst verið rætt um retroveirur í þessu sambandi. í ýmsum dýrategund- um hefur sannast að retroveirur valdi margskonar æxlisvexti en ekki hefur tekist að tengja nema eina retroveiru við frumubreytingar í mönnum svo bragð sé að. Er það human T-cell lymphotrophic veira (HTLV-1) sem þykir mjög líklegur orsakavaldur adult T-cell leukaemiu. I þessum pistli verður annars vegar rætt um umbreytingu retroveira á frumum í æxlisfrumur og hvernig þessari umbreytingu er miðlað af oncogen- um sem veirurnar bera oftast í erfðaefni sínu og einnig hvernig sumar veirur miðla frumubreytingum án sérstakra oncogena. Hins vegar verður rætt um oncogenin sem slík, gerð grein fyrir flokkum þeirra og tekin fyrir dærni úr hverjum flokki og reynt að útskýra hvernig oncogen úr mismunandi flokkum geta truflað stjórn fruma á vexti sínum. ALMENNT UM RETROVEIRUR Retroveirur eru RNA veirur. Erfðaefni þeirra er tví- litna og er raðað ásamt kjarnapróteinum og reverse transcriptasa í s.k. helix symmetri. Retroveira sem hefur öll sín gen á réttum stað hefur þrjú gen á hvor- um RNA streng. Það eru gag, senr skráir fyrir kjarnapróteinum, pol, sem skráir fyrir reverse trans- criptasa og env, sem skráir fyrir glycopróteinum er skaga útfrá yfirborði veirunnar (mynd 1 og 2). Retroveirum má skipta í tvo meginflokka. Það eru annars vegar svokallaðar endogen veirur sem sitja í erfðaefni sýktrar frumu og erfast milli fruma í frumuskiptingu en valda engum skaða. Ef kynfrumur eru sýktar flyst erfðaefni veirunnar þá til afkvæma dýrsins og sest í erfðaefni þeirra. Hinn flokkur retroveira eru kallaðar exogen veirur en þær smitast á milli dýra (horizontalt) og geta þær borið oncogen. Exogen veirurnar eru tvenns konar og geta bæði afbrigðin verið krabbameins- + RNA + RNA f ] > Reverse Transcription LTR ^ \ LTRl Integration into Host DNA LTR LTR Transcription by Host ^ RNA Polymerase + RNA Mynd 3. Umritun á RNA retroveiru. LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.